Andvari - 01.01.1884, Síða 207
Um áburð.
205
hann orðinn upploysttir og breyttur í jurtanæringu, pogar
grasið for fyrir alvöru að gróa á vorin. En úrgangur
sá, sem fieygt er á jörðina á haustin og veturna, rýrnar
nteð ýmsu móti og verður að langt um minni notum.
|>að af úrganginum, sem safnað er saman í gryfjur,
geymist elcki lieldur sem bezt, því annaðhvort loysist
það ekki upp, og er að miklu leyti óbreytt á vorin, þeg-
ar það er borið á. eða það rotnar og úldnar, og stæk-
indið, sem myndast við það, rýkur burt, af því að elck-
ort efni er við hendina til að taka það jafnóðum í sam-
band við sig.
Jeg held að rjettasta aðforðin til að hagnýta sjer
fiskiúrganginn, væri þossi: 1., ætti að þurka alla hryggi,
hausa og hvað annað slíkt, sem haglega má þurka, og
geyma það til vetrarfóðurs handa kúm. Sje nó allt
þetta barið vel, og gefið með nógu af heyi, er það bezta
fóður; mjólka kýrnar vel af því, og sje ekki gefið allt
of mikið, breytir það alls eigi smekk mjólkurinnar. Með
þessu móti mætti láta kýrnar ná miklu af mjólk og
góðum áburði úr þeim efnum, sem nú liggja sumstaðar
óhirt, til óþrifnaðar og ólieilnæmis, eða verða hræfugl-
um að bráð. 2., öllum þeim úrgangi, sem ekki verður
þurrkaður og hafður fyrir vetrarfóður, ætti að safna
saman í hauga þannig tilbóna: fyrst skal leggja lag
af smárri mold, bjer um bil G þuml. þykkt, svo annað
hjer um 3 þuml. þykkt lag af fiskiúrgangi þar á ofan,
sem nái þó okki nær brúnum moldarlagsins en svo, að
hjer um bil 6 þuml. þykk brún sje eptir allt um kring;
svo skal leggja annað moldarlag jafnþykkt hinu, en
tninna um sig, svo að haugurinn dragist að sjer á alla
vogu, og nú aptur hjer ofan á lag af flskiúrgangi, sem
eins og liið fyrra nái ekki rit á brúnir; skal þannig
halda áfram að leggja lag á lag ofan, mold og fiskiór-
gang á víxl, þar til komið er lijer um 3 fet á hæð, og
byrgja svo síðast með móldarlagi að ofan, og slá allan
hauginn sljettan að utan. Bezt er að liafa liauga þessa