Prestafélagsritið - 01.01.1928, Page 113
^restafélagsriHð.
FRÁ REYKHOLTSPRESTUM.
Erindi flutt í Reykhoitskirkju
á héraðsfundi 16. júní 1927.
Eftir Kristleif Þorsteinsson, bónda á Stóra-Kroppi.
Það er próíasturinn í Dorgarfjarðarprófastsd., séra E. Thor-
iacius, sem hefir komið með þá tiilögu, að eitthvað væri sagt
hér í dag frá prestum þeim, sem verið hafa hér í Reykholti
á síðari tímum. Hef ég, samkvæmt vinsamlegum tilmælum
prófastsins, tekið að mér að gera þetía. En þar sem ég hefi
fá gögn við að styðjast, vantar mikið á að ég geti gert þetta
svo vel sem skyldi. Það sem ég fer hér inn á mannlýsingar,
eru þær bygðar á dómi þeirra manna, sem að mínu áliti
voru bæði réttsýnir og vel minnugir.
Hér hafa verið tíu prestar síðastliðin eitt hundrað og tuttugu
ár, auk íveggja aðstoðarpresta. Hafa sjö þeirra verið í minni
tíð og man ég sex þeirra vel. Alla hina mundu þeir menn,
sem hér voru aldraðir í ungdæmi mínu. Æíla ég að minnast
lítið eitt á þá alla.
Eáar óskráðar sagnir eru til frá prestum þeim, sem hér
hafa verið fyr á tímum. Það heíir verið talið einsdæmi í sögu
Islands presta, að litlu eftir siðabót fram yfir lok 18. aldar,
eoa hálfa þriðju öld, eru hér aðeins átta prestar. Eru þeir, að
emum undanskildum, í beinan karllegg einn fram af öðrum.
Margir þessara presta hafa verið mjög nafnkendir á sinni tíð,
en þó einkum Finnur Jónsson, síðar biskup í Skálholti, og afi
hans Halldór Jónsson, Böðvarssonar Jónssonar. Hér eru þeir