Prestafélagsritið - 01.01.1928, Page 213

Prestafélagsritið - 01.01.1928, Page 213
Prestafé.agsriHC. Fr. Fr.: Ferð um Austurland. 199 og sigldum fyrir sunnan Iand í mesta blíðskaparveðri. Þrátt fyrir mann- mergðina, sem með var skipinu, var ferðin hin skemtilegasta og var að- dáanleg góðfýsi skipverja, hvernig þeir hliðruðu til fyrir farþega og fórn- uðu þægindum sínum fyrir þá. Seint að kvöldi þann 18. komum vér til Reyðarfjarðar. Þar var áætlunarstaður minn. Var ég þar um nóttina og næsta dag í góðu yfirlæti hjá Jóni Pálssyni dýralækni. Þann dag var sýning og samkoma hjá Kvenfélagi Reyðárfjarðar. Þar hélt kennari Guðgeir Jóhannsson frá Eiðum erindi um Rauðakross- inn og Florence Nightingale. Svo hélt ég erindi um kristilegar hreyfingar meðal æskulýðsins. Um kvöldið hélt ég fund með drengjum og ungling- um í stofum dýralæknisins. — Næsta dag fór ég út til Hólma og var þar um kvöldið hjá séra Stefáni Björnssyni og sat þar í góðum fagnaði og samræðum; var kvöldið mjög unaðslegt. Næsta dag að áliðnum miðjum degi fór ég til Eskifjarðar og var þar um kvöldið. Ég gisti hjá vini mínum Þorgils bankastj. Ingvarssyni og heimsótti góða vini. Um kvöldið hélt ég samkomu í kirkjunni og var hún mjög vel sótt, og áheyrn hljóð og athugul. Snemma næsta dag fór ég með mótorbát til Reyðarfjarðar og kom þangað kl. 10 árdegis og sam- stundis með bíl upp Eagradal yfir að Egilsstöðum á Völlum. Það eru um 35 km. Er það einkennileg og fögur leið. Það var í fyrsta sinn, sem ég hefi komið upp á Héraðið og þótti mér svipmikið að horfa yfir það, og var þó hvergi nærri góð fjallasýn. Það var mjög mannkvæmt á Eg- ilsstöðum, því þar var haldið búnaðarþing nokkurt, eru þar og ærin húsakynni og næsta stórstaðarlegt. Þar dvaldist ég fram eftir deginum og fór síðan í bíl til Eiða. Þar er einnig stórhýsi og alt vel um vandað. Ég fékk þar ágætis viðtökur hjá frú Steinunni, konu Ásmundar dócents Guðmundssonar, og átti þar hina beztu nótt. Þar stóð yfir íþróttanám- skeið og var þar því margt af pilfum. Þar er rennsléttur knattspyrnu- völlur. Næsta dag átti ég að fara niður í Hjaltastaðaþinghá og hafa sam- komu þar, en um morguninn var símað þaðan, að engin samkoma gæti þar orðið, vegna þess að þeir hefðu fengið boðin svo seint og var þar svo samkoma ákveðin næsta þriðjudag. Var ég svo um kyrt að Eiðum þann dag og skorti ekki gnægð til skemtunar og þæginda, þótt fremur væri dapurlegt veður. Þau hjónin, séra Jakob Kristinsson og frú hans voru þar nýkomin, en hann á að verða þar skólastjóri. Leið dagurinn fljótt og skemtilega við samtöl og lestur í Fljótsdælu. Mér sárnaði hve langt var um liðið, síðan ég hafði Iesið hana. Um kvöldið hélt ég kristi- leg erindi í kirkjunni út frá Orðskv. Sal. 4, 23 um styrkleika hins hreina hjarta. Var aðeins heimilisfólk og piltar námskeiðsins þar við, en það var samt all-álitlegur söfnuður, og kirkjan mjög viðkunnanleg. Þetta var laugard. 23. júní. En næsta dag, sunnud., átti ég að vera á tveim sföð- um, bæði að Kirkjubæ í Hróarslungu og að Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Voru þrír piltar úr ungmennafélaginu „Hróar“ komnir laugardagskveldið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.