Prestafélagsritið - 01.01.1928, Side 234

Prestafélagsritið - 01.01.1928, Side 234
220 Erlendar bækur. Prestafélagsritiö. „Kirke-Leksikon for Norden“ I.—IV. Senn eru liðin 32 ár síðan fyrsla hefti þessa kirkjulega alfræðirits kom fyrir almenningssjónir um jólaleytið 1896. Var þá ráð fyrir því gert, að rit þetta yrði alls 50 hefti og yrði lokið á 10 árum. Framan af kom það út reglulega, svo að 1. bindið var alprentað árið 1900 og 2. bindið 1904 — samtals 38 hefti. Árið 1907 andaðist dr. Friðrik Nielsen biskup, stofnandi og ritstjóri verksins. Voru þá prentuð alls 50 hefti, en þó ekki komið lengra en aftur í „P“. Þótti þá sýnt, að ritið yrði mun Iengra en upphaflega hafði verið ráð fyrir gert. Tók þá núverandi próf. dr. J. Oskar Andersen að sér að halda verkinu áfram, og lánaðist honum að ljúka við 3. bindi þess árið 1911. Voru þá alls útkomin 56 hefti og þar lokið við bókstafinn „R“. Nú byrjaði fyrir alvöru þrautasaga þessa fyrirtækis. Liðu allmörg ár svo að ekkert hefti sást af ritinu. Hörmuðu það margir, sem höfðu fengið mætur á þvi sökum mikils fróðleiks, sem það óneitanlega hafði að geyma, enda eru ófuliger alfræðirit næsta ó- eiguleg, svo sem gefur að skilja, og eins er ávalt hætt við, að efni slíkra ritverka úreldist þegar alt of mikill dráttur verður á útkomu bindanna. En nú er þó loks kominn sá skriður á útgáfu 4. og síðasfa bindisins, að síðasta heftisins mun vera von á þessu sumri. Upp á síðkastið hefir ritstjórn þess verið í höndum hins unga og lærða guðfræðings dr. theol. Michael Neiiendam, sóknarprests, sem dvaldist úti hér fyrir nokkurum árurn og er öllum, sem eitthvað kyntust honum, að hinu bezta einu saman kunnur. Eru nú alprentuð 79 hefti og hið 80. -— lokaheftið — í prentun. Mun það vafalaust mörgum gleðiefni, að útgáfunni er nú að verða lokið, ekki sízt þeim, er haldið hafa trygð við það þrátt fyrir dráltinn á út- komu þess; því að enda þótt margt horfi nú öðruvísi við í heimi kirkj- unnar og guðfræðinnar en þegar ritið byrjaði íyrir 32 árum, fjöldi þeirra manna, sem þá voru á bezta skeiði æfinnar, séu nú komnir undir græna torfu og margt nýrra manna komið fram á sjónarsviðið, sem ekki geta komist að í ritinu, þá verður því ekki neitað, að alfræðirit þetta hefir stórmikinn fróðleik að geyma, og er ágætt að hafa við hendina til þess að fá áreiðanlegar upplýsingar um eitt og annað varðandi kirkjulega menn og málefni, enda hefir starfað að því fjöldi lærðra manna, sem óhæft má treysta. Hvað kirkju íslands snertir, þá hefir hún engan veg- inn orðið útundan í alfræðiriti þessu. Fjölda manna, sem við kirkju lands vors eru riðnir, er þar getið og flest rétt, sem um þá er sagt, þótt um sumt af því hafi útlendingar fjallað (t. d. O. Kolsrud próf. í Osló og Helge Haar skólakennari í Rípum). En flestar þær greinar eru þó samdar af Þórhalli biskupi og, eftir að hans misti við, af eftirmanni hans, sem þetta ritar, Þegar á alt er litið má segja, að þann mann vanti ekki kirkjulegan né guðfræðilegan fróðleik, sem á þetta alfræðirit, og því álít ég, að sér- staklega prestar vorir ættu að reyna að eignast það. Þeim mundi oft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.