Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Page 82
80
HiS ‘oezhra ýhl/
Hié œéra s;
(SuperegoJ
Samvizha
Heií'itund
(Egoj
Viljaathöj-n
HáUalag
2. mynd. Æðra og óæðra sjálf.
freistingum, óskum sínum og vonum, sem það er viðbúið að
fullnægja, hvenær sem færi gefst, án þess að sinna nokkrum
sérstökum reglum eða siðaboðum. Þetta er bið lítt tamda og
oft og einatt lítt temjanlega raunverulega sjálf
m a n n s i n s með kostum þess og' göllum, eins og það gerisl
og gengur í daglegu lífi hans. Er það ofl mjög mikið á aðra
leið en maðurinn nivndi sjálfur óska á beztu stundum sínum,
breyzkt og' ófullkomið og' oft lialdið niegnum tilfinningum og'
tillineigingum. En inn á milli þess æðra og' óæðra sjálfs
skýtur sér nú hin verðandi ábyrga persóna með sjálfshugð
sinni og sjálfsumhyggju og einn hluti hennar er það, sem vér
í daglegu tali nefnum samvizku ; veit hún jafnt um veik-
leika og ávirðingar liins óæðra sjálfs og viðleitni og siðferðis-
lcröfur liins æðra sjálfs og er því einskonar samvit þeirra
beggja. Hún viðurkennir að noklcru eða öllu leyti boðorð og
fyrirmæli hins æðra sjálfs og reynir eftir megni að halda
aftur af fýsnum og freistingum liins óæðra sjálfs, en við þetta
myndast einhverskonar togstreita þeirra í milli, sem þó að
mestu er báð innan vébanda samvizkunnar. Við þetta verður
samvizkan að einskonar innri lögréttu, þar sem livert liugð-
armál mannsins er sótt og varið, metið og dæmt, og þá jafn-
framt oft og einatt maðurinn sjálfur og allt framferði lians.
Á annan bóginn láta þar allar liinar venjulegu tilfinningar
og tilhneigingar mannsins til sín taka og lieimta sinn rétt; en
á liinn bóginn kemur tilkallið frá liinu æðra sjálfi manns
um það, hvernig breyta skuli. Eftir meira eða minna nákvæma
ibugun leggur svo samvizkan sinn dóm á málið, en maðurinn
afræður með sjálfum sér, livernig breyta skuli. En einnig
það getur brevtzt á síðustu stundu og maðurinn brugðizt á-
setningi sínum. En þá koma eftirköstin: g ó ð eða v o n d s a m-
vizka, góð samvizka, ef maðurinn hefir staðið við sitt og