Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 42

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 42
40 TlMARIT VFÍ 1967 3) Roðflettun. Tilgangur roðflettunar er að fjarlægja roðið frá fiskholdinu og þá um leið gerla þá, sem á og í því eru. Með tilliti til þess, sem áður hefur verið sagt um mengun við flökun, má ætla að gerilvöm sú, sem felst í roðflettun, sé takmörk- uð, því að fiskholdið er þegar orðið allmengað. Roðflettun fer nú aðallega fram í vélum, nema í einstaka htlum frystihúsum, þar tíðkast enn hand-roðflettun. Enn koma bakkarnir til sögunnar. Þeir eru notaðir undir flök, sem búið er að roðfletta, og eru notaðir til að flytja flökin á snyrti- og pökkunarborð. Gegnir hér svipuðu máli og um flökunina. Bakkar, sem ekki eru þrifnir eða a.m. k. skolaðir eftir hvert skipti, sem þeir hafa verið tæmdir, hljóta að bjóða mengunarhættu heim. 4) Snyrting og pökkun fiskflaka til frystingar. Á þessu stigi vinnslu freðfisks, sem er loka- stigið fyrir frystingu, kemur fiskholdið í mesta snertingu við umhverfið og mannshöndina. Hér er því mengunar- og sýkingarhættan mest. Hætta þessi er margþætt, en fjórar meginástæð- ur má telja, sem skapa þetta ástand. a) Snyrti- og pökkunarborð. Hreinlætisástand borða, sem notuð eru við snyrtingu og pökkun, hlýtur samkvæmt eðli sínu að vera áfátt. í fullri vinnslu berast stöð- ugt fiskflök á borðin, þannig að lítill kostur er á að þrífa þau fyrr en í lok vinnudags. 1 bakkana, sem notaðir eru undir fiskflök frá roðflettivél að snyrti- og pökkunarborðum, safnast fyrir vökvi úr fiskinum. Gildir hér einu, hvort flökunum er hvolft á borðin, eða bakkarnir tæmdir smám saman. Hið mikla magn af uppleystum næringarefnum úr fiskinum skapa góð skilyrði fyrir gerla- og sýklagróður úr umhverfinu og frá starfsfólkinu. Víða er- lendis er lögð áherzla á að tæma borðin, áður en fiskur er látinn á þau aftur og þá um leið að skola þau með viðeigandi þvotta- og geril- eyðandi efnum. Enn fremur er starfsfólki gert að skyldu að skola eða þvo borð og áhöld fyrir kaffi- og matarhlé. Hér á landi er hvorugu þessara atriða gefinn nægilegur gaumur, og algengast er að þrífa aðeins í lok vinnslu og þrífur þá hver sitt svæði. Slíkt hlýtur að leiða af sér mikið ósamræmi í þrifnaði og bíður mengunarhættu heim. b) Áhöld notuð við snyrtingu og pökkun fisk- flaka. Við snyrtingu og pökkun eru notuð alls konar áhöld, t. d. hnífar, tengur (ormatengur) og ýmis konar ílát undir vatn (notað við bein- garðsskurð og fjarlægingu orma o. s. frv.) Hef- ur höfundi virzt, sem hér væri aukið enn á mengunarhættu. Vatnið í ílátum þessum er oft moðvolgt, sjaldan skipt um vatn, og í það blandast fiskleifar og fiskvökvi, sem skapa góð skilyrði fyrir gerla- og sýklagróður. Á síðustu tveim til þrem árum hefur skapazt allsérstæð efnisleg mengun á þessu stigi vinnslunnar. Er hér um að ræða málmmengun frá álsvarfi, sem myndast, er álbakkar núast við blautar álplöt- ur. Álplötur þessar eru í snyrti- og pökkunar- borðum, sem tekin hafa verið í notkun í nokkr- um frystihúsum. Koma þær í stað plastplatna, sem algengastar hafa verið. Álsvarfið er erfitt viðureignar með tilliti til mögulegrar álmeng- unar fiskflaka. Er athugandi hvort ekki eigi að banna slík borð í frystihúsum. 5) Hitastig í vinnslusölum. Hitastig í vinnslusölum hefur farið hækkandi á undanförnum árum, og er nú svo komið, að víðast hvar er það um stofuhita eða 19—20°C. Skapar þetta sérstaklega góð skilyrði fyrir gerla- og sýklagróður, sem hætt er við á þessu stigi vinnslunnar frá umhverfi og starfsfólki. 6) Starfsfólkið. Starfsfólkið, sem vinnur við öflun hráefnis og vinnslu þess, er mjög mikilvægt frá hreinlætis- og heilbrigðissjónarmiði. Það er þó sá þáttur freðfiskframleiðslu, sem erfiðast er við að etja og hafa hemil á. Maðurinn, sem heild er ekki hreinn eða hreinlegur. Menning og menntun hafa kennt honum undirstöðuatriði hollustu- hátta. En þar sem starfsfólk í matvælaiðnaði er oft lítt menntað í meðferð matvæla og skortir skilning á mikilvægi hreinlætis og hollustuhátta í meðferð matvæla, skipa kæruleysi og sóðaskap- ur því miður oft öndvegissess (1). Þá lágmarkskröfu verður að gera til allra þeirra, sem stunda matvælaframleiðslu og þar á meðal freðfiskframleiðslu, að þeir séu hreinir um hendur. Enn fremur, að þeir viðhafi þær um- gengnisvenjur að ekki sé hætta á að þeir breiði út eða mengi fiskinn af þeim sökum. Þetta verð- ur að brýna fyrir starfsfólki og láta því aldrei gleymast, að framleiðslan (freðfiskurinn) er ætluð til manneldis. Læknisvottorð um líkamlegt heilbrigði og hæfni til að stunda matvælafram- leiðslu gefa hvorki loforð um né tryggja að ávallt sé gætt ýtrasta persónulegs hreinlætis og viðeig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.