Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 60

Andvari - 01.01.1973, Síða 60
58 GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN ANDVARI kveðinn, þá er eiginkona hans og ómetanlegur lífsförunautur lézt, en það var hinn 10. september 1964. En hann var mikið karlmenni og har tilfinn- ingar sínar ekki á torg. Hann átti sér og auk minningaauðsins þá miklu harmabót, að hann lagcSi einlæga ást við hörn sin og barnabörn og naut náinnar umbyggju og djúptækrar virðingar allra sinna tengdabarna. Og ekki sinnti hann embættisstörfum sínum síður en áður. Svo sem kunnugt er alþjóð, ber ekki forseta Islands að hafa bein stjórnmálaleg afskipti. En að minnsta kosti sumir helztu stjórnmálamenn þjóðarinnar leituðu gjarnan á hans fund, þegar mikinn vanda bar að höndum, og þágu hjá honum holl ráð. Asgeir Asgeirsson var mcð ágætum ritfær, svo sem áður hefur verið á drepið. Hann ritaði framan af ævinni margt um skólamál og stundum um skáldskap, var m. a. útgefandi Skólablaðsins 1921—22, Menntamála 1924— 31 og í ritstjórn Vöku 1927—29. Einnig skrifaði hann merkar minningar- greinar. Hann bar óvenjugott skyn á mál og stíl, enda gæddur ótvíræðri formgáfu, samfara hnitmiðaðri rökvísi. Þessu kynntist þjóðin gleggst í hin- um mörgu og vönduðu ræðum, sem hann flutti á forsetaárum sínum. Ein af þeim eftirminnilegustu er sú, sem hann kallaði „Ávarp forseta Islands," en þá ræðu flutti hann í Hallgrímskirkju 15. rnarz 1964, til minningar um, að 350 ár voru liðin frá fæðingu Hallgríms Péturssonar. Unr gildi skáld- skapar Hallgríms fyrir íslenzku þjóðina ritaði hann fjörutíu árum áður í verkinu Kver og kirkja, og í ávarpi sínu leggur hann eins og áður áherzlu á ekki aðeins skáldskaparlegt og trúarlegt gildi meistaraverka skálds- ins, heldur og þjóðlegt, sakir tengsla þeirra við fornar gullaldarbókmenntir. Hann segir svo: „Orðsnilld og andagift er hans náðargáfa. Hjá honum fer saman efni og stíll, en stíllinn er sjálfur maðurinn. Þar er bæði lognalda og brimsúgur. Elann sækir efniviðinn úr sarntíð sinni, frá söguöld og í heilög guðspjöll. Mál lians er tært og skært, af vörum alþýðunnar, þrautræktað í frásögn, skáldskap og ritmáli frá upphafi Islands byggðar. Á öld niðurlægingarinn- ar kveður síra Hallgrímur kjark í sjálfan sig og þjóð sína, hug og dug, og kveikir framtíðarvonir líkt og Egill í sorg sinni . . . . “ Eg hef ekki séð þessi sannindi betur orðuð í örstuttu máli en þarna. Ásgeir Ásgeirsson hafði og miklar mætur á Meistara Jóni. I lann kunni með ágætum að skilja þar hafra stirðnaðra guðfræðikenninga frá metfé kjarn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.