Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 73

Andvari - 01.01.1973, Side 73
ANDVAIiI ÁTRUNAÐUR JÓNASAR OG RJARNA 71 hendi, en því er ekki að heilsa. Skáld geta lýst hugmyndum í ljóði, sem þau eru ekki fylgjandi af alhuga, — t.d. í erfiljóði, sem ort er eftir pöntun. Samt mun óhætt að fullyrða um þá Jónas og Bjarna, sem hér er fjallað um, að hugur fylgi máli í kvæðum þeirra. En raunar skiptir mestu, hvaða átrúnaði ljóðin lýsa, því að í þeim lifa skáldin enn í hugum vorum og hafa bein og óbein áhrif. Áður en lengra er haldið og horfið að meginmálinu, verður minnzt á aðra þýðingu þess að vita nokkur skil á því efni, sem hér um ræðir. Jesús Kristur setti ekki fram fastmótaða trúarlærdóma í venjulegri merk- ingu. Því síður skapaði hann fullmyndað og fastbundið trúfræðikerfi. Hann flutti að vísu og lagði ríka áherzlu á ákveðna opinberun og viss þekkingar- atriði, en samtímis og öllu fremur á sérstakt líferni. En þegar lærisveinar hans höfðu klofið sig frá Gyðingdómnum, eftir upprisuna og sending Andans, tóku þeir af hrýnni nauðsyn að halda fram kristnum skoðunum í sem samræmd- astri mynd. Fljótlega munu hinir fyrstu drættir hinnar „postullegu trúar- jatningar" hafa verið dregnir í einhverri rnynd a. m. k. Páll postuli var sprenglærður guðfræðingur á gyðinglega vísu fyrir aftur- hvarf sitt, og síðar lagði hann að miklum hluta þann grundvöll að kristinni guðfræði, sem að miklu leyti er lítt haggaður enn í dag. Samt urðu strax á dögum hans hatrammar deilur um ýmis atriði, og hefur „æði guðfræðinganna" ekki linnt né lokið síðan, og ekki útlit til þess, að það hjaðni í yfirsjáanlegri framtíð. Fornkirkjan stóð sem ein heild gegn umheiminum, fyrst sakir of- sóknanna, síðar að vilja valdhafanna. En innbyrðis var hún margklofin fyrr °g síðar. Bæði voru deilur milli ýmissa kirkjudeilda og átök og flokkadrættir innan einstakra safnaða. Því að þá eins og nú voru skoðanir, siðir og helgi- venjur hinna fjölmörgu safnaða ýmissa landa margbreytilegar. Guðfræðideilur miðaldanna voru ekki síður hatrammar og lauk raunar með því, að Lúther klauf rómversk-kaþólsku kirkjuna svo rækilega, að sumir telja, að kaþólska og lútherska séu frernur tvenn trúarbrögð en tvær kirkju- deildir. Og síðan hefur sannarlega sem fyrr ekki skort alls konar óeiningu mnan allra kirkjudeildanna. Þótt kallast megi lognmolla hérlendis, eru svo að segja í öllum löndum, m. a. nágrannlöndum vorum, allstríðir stormar á sum- um kirkjusviðum. Við minning þessa vaknar spurningin: Llvernig hefur kirkjan staðizt, þrátt fyrir sviptibyljina og sundrungina? Og hvað getum vér átt sammerkt °g sameiginlegt með kirkju fortíðarinnar og öðrurn kirkjudeildum, þar sem sú guðfræði ýmist ríkti eða ríkir, sem virðist fjarlægari vorri en danskan ís- lenzkunni?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.