Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 119

Andvari - 01.01.1973, Síða 119
ANDVAHI KÓPERNÍKUS, ÆVI HANS OG AFREK 117 varðveitzt af slíkum bréfum. Upp úr 1530 voru luigmyndir hans greinilega orðnar umræðuefni manna á meðal, ekki sízt hjá fræðimönnum í klerkastétt. Hefði þá mátt ætla, að kaþólska kirkjan færi að ugga að sér og hannfæra slíka villutrú. En það var öðru nær, eins og bezt sést á því, að árið 1533 hélt Jóhann von Widmanstetter, ritari og trúnaðarmaður páfa, erindi í páfagarði um kenn- ingar Kóperníkusar og þáði að launum dýrmætt grískt handrit með áritun páfans, Klemensar 7. Forvígismenn mótmælenda voru ekki jafn opnir fyrir þessum nýju hug- myndum, og Marteinn Lúther var óspar á háðið. „Heyrzt hefur,“ sagði Lúther, „að einhver nýr stjörnuspekingur vilji sanna, að jörðin hreyfist og snúist um sjálfa sig, í stað þess að himinninn snúist, og sólin og tunglið ... fíflið ætlar víst að hafa endaskipti á allri stjörnufræðinni. Það er svo sem ekki við öðru að húast: sá sem vill heita vísdómsmaður, þarf að láta á sér bera, og það, sem hann sjálfur gerir, hlýtur að taka öllu öðru fram. En eins og lieilög ritning sýnir, skipaði Jósúa sólinni, en ekki jörðinni að standa kyrri.“ Annar leiðtogi mótmælenda, Philipp Melanchton, var sömuleiðis ómyrkur í máli. „Oculi sunt testes," sagði hann, „augun eru vitni. Heillirigð skynsemi mælir gegn Kóperníkusi. Biblían, sú mikla heimild, mælir gegn honum. Og dómur fræðimanna í þúsund ár mælir gegn honum. Kenning hans er með öðrum orðum fjarstæða.“ Og á öðrum stað segir Melanchton, að skynsamir valdhafar gerðu réttast í því að banna svona léttúð, jafn útsmogin og hún væri. Þetta voru fyrstu viðbrögðin. Síðar átti þetta eftir að snúast við að vissu leyti, því að það var mótmælandi sem átti hvað mestan þátt í, að höfuðrit Kóperníkusar komst á prent, en kaþólska kirkjan snerist aftur á móti gegn kenningum hans. Kóperníkus hafði upphaflega áætlað, að ritverkið mikla yrði í átta bind- um, en í reyndinni urðu bindin sex. Kóperníkus mun hafa lokið við þau að mestu leyti árið 1532. Síðan lá ritið óprentað í nokkur ár, og telja sumir, að Kóperníkus hafi ekki haft kjark til að gefa það út af ótta við ofsóknir. En ýmislegt bendir líka til, að hann hafi haft áhyggjur af því, að verkið væri ekki nægilega traust, og enn mætti finna sitthvað til að endurbæta og fága. Kóperníkus kallaði rit sitt aldrei annað en bók himinsnúninganna, Liber revolutionum. Hið lengra nafn, De revolutionibiis orbium coelestium, Um snúninga himinhnattanna, mun komið frá þeirn, sem um útgáfuna sáu. Orðið himinhnöttur er að vísu dálítið villandi þýðing á latneska orðinu orbis, sem merkir í rauninni hring, en virðist oftast hafa verið notað um hinar gegnsæju himinkúlur, sem talið var að himintunglin sætu á. Elvergi kemur þó fram, að Kóperníkus liafi raunverulega trúað á tilvist slíkra kúlna, en um það voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.