Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 120

Andvari - 01.01.1973, Side 120
118 ÞORSTEINN SÆMUNDSSON ANDVARI skiptar skoðanir þegar fyrir hans daga. Hann notar orðið orbis mjög oft í ritinu, en er sýnilega oftast að hugsa um hring eða kringlu fremur en kúlu. í ritverkinu fylgir Kóperníkus svipaðri uppsetningu og Ptólemæus liafði gert í Almagest: kenningar og stærðfræðigrundvöllur koma fyrst, en síðan samanburður við athuganir í einstökum smáatriðum. Ef til vill hefur Kóperníkus hagað þessu svo, til þess að auðveldara yrði að bera ritin saman. Kóperníkus gengur út frá því, að allar hreyfingar í himingeimnum séu hringhreyfingar; að því leyti víkur hann ekki frá eldri kenningum. Þá lýsir liann þeirri skoðun sinni, að himintunglin séu kúlulaga, og gefur þá skýringu, að allt efni, stórt og smátt, leitist eins og vatnsdropinn við að taka á sig kúlu- lögun, sem sé hið fullkomnasta form. Hann reynir að skýra, hvers vegna snún- ingur jarðar valdi ekki merkjanlegum áhrifum á yfirborði jarðar. Allir hlutir, jafnvel skýin á himninum, taki þátt í hinni sameiginlegu hreyfingu, og því sé ekki unnt að merkja hreyfingu milli þeirra innbyrðis. Hlutir, sem falli til jarðar, geri það ekki vegna þess, að þeir leiti inn að miðju alheimsins, heldur liafi hlutirnir tilhneigingu til að sameinast í stærri heildir og mynda hnetti. Þannig beri að skilja það, hvers vegna hlutirnir lrafi þyngd. Eins muni þessu farið um sól, tungl og reikistjörnur, sem taki á sig hnattlögun, óháð hringhreyf- ingunr sínum. Við sjáum þarna ófullkominn vísi að þyngdarlögmáli því, sem Newton setti fram 150 árum síðar. Kóperníkus minnist á þá mótbáru Ptólemæusar, að jörðin hlyti að sundrast, ef hún snerist um ás sinn. Segir Kóperníkus, að sér sýnist himinhvelfingin vera í öllu meiri hættu að þessu leyti, ef hún ætti að snúast um jörðina heilan hring á tveimur dægrum; til þess þyrfti hún að vera á óskaplegri ferð. Þá færir Kóperníkus sannfærandi rök fyrir því, að jörðin hreyfist, en sólin standi kyrr, og telur, að hinn mikli ljóshnöttur stjórni reikistjörnunum, sem um hann snúast. Kóperníkus bendir á þann kost kenningar sinnar, að hún skýri sjálfkrafa, lrvers vegna reikistjörnurnar Merkúríus og Venus sjáist aldrei mjög langt frá sól. Það sé einfaldlcga vegna þess, að þær gangi um sól eftir þrengri brautum en jörðin, hringbrautir þeirra séu minni urn sig. í kerfi Ptólemæusar varð ekki hjá því komizt að tengja göngu Merkúríusar og Venusar við göngu sókr með sérstökum hætti, þannig að aukahringirnir, sem þessar reikistjörnur gengu eftir, urðu alltaf að liggja milli jarðar og sólar. Þá skýrði kerfi Kóperníkusar á einfaldan lrátt, hvers vegna reikistjarnan Mars, og reyndar líka Júpíter og Satúrnus, er næst jörðu og sérlega björt, ein- mitt þegar hún er gagnstætt sól á himninum, en fjarlægist jörðu og dofnar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.