Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 125

Andvari - 01.01.1973, Side 125
ANDVARI KÓPERNÍKUS, ÆVI HANS OG AFREK 123 Meira að segja Tycho Brahe, hinn mikli stjörnuskoðari og mælingamað- ur, gat ekki fallizt á þá kenningu Kóperníkusar, að jörðin gengi umhverfis sólina. Brahe, sem fæddist skömmu eftir lát Kóperníkusar, gerði um sína daga miklu fleiri og nákvæmari stjörnumælingar en nokkur fyrirrennara hans. Samt tókst honum ekki að greina nokkra þá hreyfingu á fastastjörnunum, sem stað- fest gæti hreyfingu jarðar um sólu. Brahe vildi ekki trúa því, að fastastjörn- urnar gætu verið svo fjarlægar, að hreyfingin væri ekki mælanleg með þeim tækjum, sem hann hafði smíðaÖ. Til þess þurftu þær að vera rneira en tvö hundruð sinnum lengra í burtu en yzta reikistjarnan, Satúrnus. Brahe sló því þess vegna föstu, að jörðin myndi vera kyrr í geimnum. Að öðru leyti sam- þykkti hann kenningar Kóperníkusar, því að hann gerði ráð fyrir, að allar hinar reikistjörnurnar gengju um sólina. Með því að láta sólina svo ganga um jörðina þóttist Brahe hafa leyst vandann á hinn þægilegasta hátt. Aðeins örfáir af samtímamönnum Tychos Brahes virðast liafa tekið kenn- ingar Kóperníkusar alvarlega. Af undantekningum má nefna Englendinginn Thomas Digges og ítalann Gíordanó Brúnó. Brúnó var eldheitur andstæðingur Aristótelesar og kirkjunnar, hann ferðaðist víða og hoðaði hugmyndir sínar um stjörnufræði, heimspeki og trúmál. í einni af bókum sínum, De Immenso, tók hann upp heilan kapítula úr riti Kóperníkusar sem tilvitnun. Brúnó gekk jafnvel enn lengra en Kóperníkus, því að hann hélt því frarn, að fastastjörn- urnar væru fjarlægar sólir og að himingeimurinn væri óendanlegur. Sem kunnugt er var Brúnó ofsóttur af kaþólsku kirkjunni og að lokum hrenndur á háli í Róm árið 1600. Því er stundum haldið fram, að Brúnó hafi týnt lífi fyrir að boða kenningar Kóperníkusar, og að Kóperníkus hefði mátt búast við sömu örlögum, ef hann hefði ekki dregið svo lengi að gefa út rit sitt. Þetta kann að vera rétt, en hitt er þó líklegra, að Brúnó hafi veriÖ ofsóttur fyrir trúarskoðan- ir sínar fremur en stjörnufræðilegar kenningar, því að hann boðaði algyðistrú, sem var í mikilli andstöðu við kenningar kirkjunnar. Það flækir nokkuð þetta mál, að hin hárbeitta gagnrýni Brúnós á kaþólsku kirkjuna og trúarsetningar hennar var oft á tíðum óaðskiljanlegur hltiti af hinum vísindalegu kenningum hans og ritsmíðum, þar sem hann boðaði kenningar Kóperníkusar af eldmóði. I hugum hinna kaþólsku valdsmanna hlaút sólkerfiskenningin því að verða ná- tengd hugmyndum um villutrú. Árið 1609 verða þáttaskil. Þá gerast tveir atburðir, sem verða til þess að hrinda af stað hinni eiginlegu kópernísku byltingu í skoðunum manna á um- heiminum. Það ár kom út bókin Astronomia Nova eftir Jóhannes Kepler, lærisvein Tychos Brahes. Kepler var harður fylgismaður Kóperníkusar. Með þrotlausri rannsókn á mælingum Tychos hafði hann að endingu komizt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.