Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 154

Andvari - 01.01.1973, Síða 154
152 ÞÓRÐUR JÓNSSON ANDVARI og annar skilningur. Að minnsta kosti hefur mér alclrei auðnazt að skilja fólk öðruvísi. Vér látum gamminn geysa og athugum 14. kapítula, er nefnist Sjónarháttur og horf. I stuttu máli má segja, að efni kaflans sé rökstuðningur við þá skoðun höfundar, að sálarástand vort ráði því, hverjum augum vér lítum tilveruna. Það sem vér reynum að sjá og viljum sjá, sjáum vér oft, þótt enginn annar geti greint það. Mér virðist þessi skoðun allútbreidd, og mörg rök renna stoðum undir hana. Engir tveir menn eru alveg eins. Þess vegna svara engir tveir menn þeim áhrifum, er þeir verða fyrir, á sama hátt. Þetta stafar af hinu ólíka horfi manna við tilverunni. Ekki er nóg með, að horf manna sé mismunandi, heldur er horf eins og sama manns sífelldum breytingum undirorpið. Þegar vér reynum að setja oss í spor einhvers annars, nægir ekki, að umhverfi vort og aðstaða sé hin sama og hans. Elorf vort við hlutunum verður að vera eins. Elorfinu getum vér líkt við eins konar gleraugu, er vér sjáum umheiminn með. Á 232. bls. segir: „Mér virðist þvt aðeins einn vegur til þess að skilja aðra til hlítar og sjá með þeirra augum, en hann er sá að komast í sama horf og þeir, líkja eftir viðbragði þeirra og meðferð allri, því sérstöku horfi, viðhragði, meðferð fylgir sérstök sjón á hlutunum." Guðmundur nefnir fjölmörg dæmi þessu til stuðnings. Ég drep einungis á örfá. „Sumir menn hafa megnan viðbjóð á hrossakjöti, er fieir vita, að f>að er hrossakjöt, en neyta þess með beztu lyst og verður einstaklega gott af því, ef þeir halda, að það sé t. d. nautakjöt. Það er þá auðsætt, að eiginleikar kjötsins sjálfs, bragð þess, lykt, litur og efnasamsetning, í sjálfu sér hafa hollar verkanir á líkama þeirra. Fái þeir nú að vita, að þeir hafi etið hrossakjöt, þá verður þeim stundum óglatt, og jafnvel selja því upp. Það er þá bert, að kjötið sjálft vekur ekki viðbjóðinn, heldur gera það hugsanirnar, sem við það eru tengdar" (236. bls.). Allir þekkja þetta af eigin raun. Þegar vér erum í vondu skapi, höfum vér allt á hornum oss. Þá er sem allt gangi í óhaginn. Á öðrum tímum, er vér gleðjumst, lítum vér tilveruna hjörtum augum og tökum mótlæti með jafnaðargeði. Vér getum fundið mergð dæma um slík skaphrigði í skáldskap. Guðmundur nel nir erfiljóð Matthíasar Jochumssonar um Einar Ásmundsson í Nesi: Sýnist oss, er slíkir deyja, sól og sumur scu’ á förum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.