Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 157

Andvari - 01.01.1973, Side 157
ANDVAHI IIUGUR OG HEIMUR GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 155 Þetta er engan veginn fráleitur skoðanaháttur, en þarfnast þó athugunar. Tónlist er gerð úr sveiflum í andrúmsloftinu, sem verka á skynfæri vor og valda þeirri tilfinningu, er felst í tónskynjun. Tónarnir eru því tilfinning. Vér gætum aldrei útskýrt fyrir daufum manni dásemdir tónlistarinnar, þótt fremur auðvelt sé að gera blindum manni ljóst, hvað kýr er. Tilfinningar eru ekki áþreifanlegir hlutir, sem unnt er að bera saman. Mér virðist því harla hátíðlegt að telja skiln- ing á tónlist fólginn í því að finna lag hljóma í liuga sér, eins og það hljómaði í sál tónskáldsins, því að óldeift er að koma samanburði við. Vér vitum því ekki, hvað vér eigum við, er vér ræðum um lagið í huga tónskáldsins. Getur einhver merking verið fólgin í tónlist, þ. e. einhver merking utan við tónana sjálfa? Vér vitum, að lög eru fjörug, angurblíð eða dapurleg. Á hinn bóginn deila menn um, hvort tónlistin getur túlkað mannlegar tilfinningar. Um þetta segir Guðmundur: „. . . . mér finnst öll sii deila dálítifí sliopleg og benda á, ar) menn liafi ekki gert sér eins Ijóst og æskilegt væri, hvað þeir eni afí tala um. Mér finnst sem sé augljóst, að hvert lag eÓa tónverk sem er sé skapað til að láta i Ijós eða hirta .ilveg sérstakt sálarástand, sem sé það sálarástand, sem tónskáldið sjálft fann í laginu og góðttr áheyrandi finnur í því, þegar hann lætur það algjörlega fá vald yfir huga sínum og rýma öllu öðru hurt þaðan" (296.-297. hls.). Ég tel þ essa skoðun ranga, að svo miklu leyti sem unnt er að tala um rétt og rangt í þessu tilviki. Hefði Guðmundur á réttu að standa, væri nóg, að nokkrir tónglöggir menn settust niður í eitt skipti fyrir öll og fyndu út merkingu tónverks. Vér vitum, að sú er ekki raunin. Ég fæ ekki séð, að neinu máli skipti, hvort tónverki er ætlað að birta eitt- hvert sérstakt sálarástand. Tónverkið er sjálfu sér nægt. Það vekur fegurðartil- finningu í huga áheyrandans, og þessi fegurðartilfinning er óhlutlæg. En gætum að, aðgátar er þörf. Mér kemur ekki til hugar að neita því, að tónverk geti flutt boðskap. Hins vegar er vitneskja vor um boðskap tónlistarinnar annaðhvort fólgin í textum, er fylgja með tónlistinni, eða vitneskjan er sögulegs eðlis. Vér vitum, að níunda hljómhviða Beethovens er óður til gleðinnar. En ég leyfi mér að full- yrða, að maður, sem heyrði hljómkviðuna án þess að þekkja sögu hennar, hefði ekki hina minnstu ástæðu til að telja, að svo væri, en gæti notið tónlistarinnar engu að síður. Mér kemur ekki heldur til hugar að neita því, að tilfinningar tónskáldanna, ast, aðdáun, hatur, eru oft orsakir tónverka þeirra. Hinu neita ég, að tilfinning- ?rnar felist í tónlistinni sjálfri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.