Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 162

Andvari - 01.01.1973, Page 162
160 ÞÓRÐUR JÓNSSON ANDVAIU Guðmundur heldur uppi skörulegri málsvörn gegn þeirri skoðun, sem hér er lýst, að mannskepnan sé máttvana leiksoppur vélgengra efnahvarfa. Rök- stuðningur hans í því efni er mjög sannfærandi. Virðast mér sjö fyrstu kaflar bókarinnar einna markverðastir, þó að þar komi e. t. v. lítið frá höfundi sjálfum. Ég hef ekki hrifizt af sálfræðitilgátum Guðmundar, en þær hefur hann vafa- laust sjálfur talið merkasta efni bókarinnar, enda varð hann doktor fyrir vikið. Afstaðá mín rnótast af þeirri skoðun, er ég mun ekki rökstyðja að þessu sinni, að eina aðferð vor til öflunar þekkingar sé hinn vísindalega aðferð. Ég tel enga ástæðu til að trúa á tilveru fyrirbrigða, sem reynsluþekkingu knýr mig ekki skilyrðislaust til. Á framangreindum forsendum virðist mér kenning Guðmundar um bina ósjálfráðu eftirlíkingu fremur fánýt lrá heimspekilegu og vísindalegu sjónarmiði. Aftur á rnóti er kenningin hvorki leiðinleg né óskynsamleg og vel þess virði að vera lesin. Hún sýnir ýmislegt í nýju ljósi. Helzta stíleinkenni Hugar og heims er, að bókin er í upphafi samin sem fyrirlestrar. Þau lögmál, sem gilda urn samningu fyrirlestra, eru öll önnur exr um ritverk. Er því irokkuð urn endurtekningar, og einatt eru í upphafi kafla dregn- ar saman aðalniðurstöður fyrri kafla. 1 fyrirlestrinum verður framsetning að vera svo skýr, að áheyrendur skilji jafnharðan. Þetta hefur Guðmundi tekizt með ágæturn. Skýrleiki framsetningarinnar er jafnvel sums staðar á kostnað ná- kvæmni. Moldviðri er hvergi finnanlegt. Ég minnist þess ekki að hafa þurft að marglesa málsgreinar, eins og algengt er í heimspekiritum. Aðdáunarvert er, hversu vel höfundi hefur auðnazt að sneiða hjá því fræðiorðamyrkviði, er tröllríður oft talanda menntaðra manna. Surnir kaflar bókarinnar er byggðir upp líkt og tónverk. Éremst er slegið fram tilgátu, fullyrðingu eða spurningu. Hún er síðan rædd fram og til baka og málflutningurinn skýrður með dæmum. Oft vitnar Guðmundur til ljóð- skálda, allt frá höfundum Eddukvæða til Einars Benediktssonar. I heild má segja, að mikil reisn sé yfir málfarinu, eins og tilvitnanir ættu að sýna. Sigurður Guðmundsson skrifaði ritdórn um Hug og heirn í Skírni árið 1913 (378.-383. bls.). Éýkur hann þar miklu lofsorði á bókina og málflutning höfundar allan. Kemur fram í ritdómi Sigurðar, að Guðmundur Einnbogason hefur búið til ýrnis nýyrði í fyrirlestrum sínurn, t. d. orðið hneigð. Sigurður Guðmundsson fagnar því, að nú skuli heimspekingur vera að rísa upp með Is- lendingum. Hann segir: „Heimspekiprófessorinn ætti að geta orðið þjóð sinni þarfur maður. Hann ætti að geta unnið sér frægð og þjóð sinni sæmd með ritstörfum sínum." Víst er, að Guðmundur Einnbogason hefur orðið bæði sjálf- um sér og íslendingum öllum til sóma með heimspekiiðkunum sínurn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.