Prestafélagsritið - 01.01.1928, Síða 172

Prestafélagsritið - 01.01.1928, Síða 172
158 Tvö bréf frá séra ]óni Bjarnasyr.i. Prestaféiagsritið. eiffhvað að fá með mig að gjöra. Fékk hann ekki svar frá honum fyr en eftir æði tíma, því einnig þessi klerkur var á ferðalagi. Loksins kom þó svar frá honum svo hljóðandi, að ég ælti að koma til hans ásamt konu minni. Þannig héldum við burt frá St. Louis um kvöldið 2. nóv. Var okkur ráðlagt að fara ekki með járnbraut, heldur með gufuskipi upp eftir Missisippi, og hugðu menn (einmitt norsku stúdentarnir við skólann), að sú ferð mundi ekki vera meir en 3 daga; en þab fór öðru vísi, því að við komumst ekki hingað fyr en 13. s. m. Þessi tafsama ferð kom að nokkru leyti af því, að eitt skipa þeirra, sem við fluttumst með, laskaðist, svo það varð að snúa aftur, en setja »passagerac í land og láta þá bíða nokkra daga eftir næsta skipi. Áin var líka orðin grunn og mjög vatnslítil af langvinnum þurkum, svo að stundum stóð alt grunn. Ekki þurftum við þó að kvarta um illa aðbúð á þess- ari skipsferð eins og á Atlanzhafi. Hér var alt svo elegant og íburðarmikið, að fram úr hófi keyrir. Þó urðum við fegin að sjá fyrir endann á þessari ferð. Koren prestur tók einkar vel á móti okkur og hefir síðan veitt okkur miðdegisverð hjá sér, en húsnæði gott þar í nánd ásamt því, sem við þurfum, t. a. m. eldivið, og það, sem við þurftum til snæðings kvölds og morguns. í því tilliti getum við því verið vel ánægð; því hann hefir mjög látið sér ant um, að okkur skorti engan Iík- amlegan hlut, sem við þurfum á að halda. Fáeinum dögum eftir að við komum, átti Koren ásamt 3 öðrum prestvígðum sýnódumönnum (þ. e. forstöðumanni skólans hér og 2 öðrum þar til heyrandi) með mér svo kallað »coIloqvium« eða trúar- samtal, sem fyrir er skipað meðal þeirra og á að miða til þess, að þeir geti kynt sér, ef hlutaðeigandi hefir aðrar trúar- skoðanir en þeir. Þetta colloqvium var næsta formelt og over- fladiskt. Mintust þeir þar við mig á fáein trúaratriði, helzt á ýms þau, er þá greinir á í við ýms önnur lútersk kirkjufélög norsk hér í Ameríku. Fanst þeim þá, að ég mundi vera sam- mála við sig í öllu verulegu. En skömmu síðar þóttist Koren sjá, að ég væri ekki nógu hreinn í trúnni, og átti endur og sinnum tal við mig út af slíkum efnum. Fann ég það fljótt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.