Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Síða 16

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Síða 16
14 það ekki hennar þjónar, hinir allra kristilegustu keisarar, konungar og hershöfðingjar, sein áttu upptökin að öllum ógn- um trúarbragðastyrjaldanna á 16. og' 17. öld? Og enn eru það hinar kristnu þjóðir, sem standa í fararbroddi manndráp- anna um heim allan. Myndi Kristur hafa hvatt til slíkra hermdarverka? — Myndi hann ekki miklu fremur liafa grátið vfir þessari kirkju sinni eins og Jerúsalem forðum? — Og hvað segja menn svo um það, eins og' lengst af hefir tíðkazt í kaþólskum sið, að menn liafa notað náðarmeðul kirkjunn- ar og syndafyrirgefninguna til þess að hafa fé af mönnum, fá þá, eins og kallað er, til að gefa fyrir sálu sinni? Og hvað hefir svo öll þessi trúarboðun stoðað? Fara menn ekki í stríð og styrjaldir og þær liverja annarri ægilegri? Og er kirkjan lcomin nokkru nær því markmiði að gera menn að góðum mönnum og' hatnandi? — Nei! — Allt þetta sýnir, að elcki nægir að prédika góða siði og fagrar liugsjónir, lieldur verð- ur beinlínis að ala menn upp í þeim, þó þannig, að það verði hvorki að vtri verkhelgi né hlindri trú. En á því hefir kirkjan iðulega flaskað einmitt með því að halda öðru hvoru þessu fram, að menn frelsist fyrir trúna eina saman eða fyrir verkin. Með hvoru tveggja komast menn í beina andstöðu við siðalærdóm Jesú Krists, er taldi siðgæðið eitt og göfug- mannlega, leitandi framsókn hið eina nauðsynlega. 11. Kenningar kristindómsins. Kenningar kristindómsins hvíla, eins og kunnugt er, bæði í Gl. og N.-testamentinu, á annan bóginn á sögunni um sköpun heimsins og sögninni um syndafallið (Gen. 1—3), en á hinn bóginn á kenningum Páls postula um svnd, sekt og dauða, svo og því, að Ivristur liafi endurleyst oss af syndum vorum, og að vér réttlætumst einungis fyrir trúna á liann (Rómv. 5, c-s). Ég veit ekki, hvort menn liafa hugleitt það, hversu mjög þessar kenningar Páls postula stinga í stúf við sjálft fagn- aðarerindi og fordæmi Jesú Krists um Guð sem gæzkuríkan föður allra manna og Jesúm, er kominn sé sem hinn góði hirðir til þess að leita hinna týndu sauða? Annars vegar er trúin á synd, sekt og dauða, krossfestingu, endurlausn og' syndafyrirgefningu fyrir fórndauða saklauss manns; en á liinn bóginn trúin á gæzkuríkan föður og að menn geti frelsazt fyrir eigin verðleika, ef þeir aðeins iðrist af hjarta og snúi til betri vegar. Sköpunarsagan og sagan um sj'iidafallið eru að vísu stór- skáldlegar helgisagnir, en þó hygg ég, að fæstir menntaðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.