Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Síða 16
14
það ekki hennar þjónar, hinir allra kristilegustu keisarar,
konungar og hershöfðingjar, sein áttu upptökin að öllum ógn-
um trúarbragðastyrjaldanna á 16. og' 17. öld? Og enn eru
það hinar kristnu þjóðir, sem standa í fararbroddi manndráp-
anna um heim allan. Myndi Kristur hafa hvatt til slíkra
hermdarverka? — Myndi hann ekki miklu fremur liafa grátið
vfir þessari kirkju sinni eins og Jerúsalem forðum? — Og
hvað segja menn svo um það, eins og' lengst af hefir tíðkazt
í kaþólskum sið, að menn liafa notað náðarmeðul kirkjunn-
ar og syndafyrirgefninguna til þess að hafa fé af mönnum,
fá þá, eins og kallað er, til að gefa fyrir sálu sinni? Og hvað
hefir svo öll þessi trúarboðun stoðað? Fara menn ekki í stríð
og styrjaldir og þær liverja annarri ægilegri? Og er kirkjan
lcomin nokkru nær því markmiði að gera menn að góðum
mönnum og' hatnandi? — Nei! — Allt þetta sýnir, að elcki
nægir að prédika góða siði og fagrar liugsjónir, lieldur verð-
ur beinlínis að ala menn upp í þeim, þó þannig, að það
verði hvorki að vtri verkhelgi né hlindri trú. En á því hefir
kirkjan iðulega flaskað einmitt með því að halda öðru hvoru
þessu fram, að menn frelsist fyrir trúna eina saman eða fyrir
verkin. Með hvoru tveggja komast menn í beina andstöðu
við siðalærdóm Jesú Krists, er taldi siðgæðið eitt og göfug-
mannlega, leitandi framsókn hið eina nauðsynlega.
11. Kenningar kristindómsins. Kenningar kristindómsins
hvíla, eins og kunnugt er, bæði í Gl. og N.-testamentinu, á
annan bóginn á sögunni um sköpun heimsins og sögninni
um syndafallið (Gen. 1—3), en á hinn bóginn á kenningum
Páls postula um svnd, sekt og dauða, svo og því, að Ivristur
liafi endurleyst oss af syndum vorum, og að vér réttlætumst
einungis fyrir trúna á liann (Rómv. 5, c-s).
Ég veit ekki, hvort menn liafa hugleitt það, hversu mjög
þessar kenningar Páls postula stinga í stúf við sjálft fagn-
aðarerindi og fordæmi Jesú Krists um Guð sem gæzkuríkan
föður allra manna og Jesúm, er kominn sé sem hinn góði
hirðir til þess að leita hinna týndu sauða? Annars vegar er
trúin á synd, sekt og dauða, krossfestingu, endurlausn og'
syndafyrirgefningu fyrir fórndauða saklauss manns; en á liinn
bóginn trúin á gæzkuríkan föður og að menn geti frelsazt
fyrir eigin verðleika, ef þeir aðeins iðrist af hjarta og snúi
til betri vegar.
Sköpunarsagan og sagan um sj'iidafallið eru að vísu stór-
skáldlegar helgisagnir, en þó hygg ég, að fæstir menntaðir