Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Side 22
20
i lofi og lasti. Oft verða þær þó svo magnaðar, að þær lýsa
sér ýmist í blíðuatlotum eða fjandsamlegum athöfnum. Vel-
þóknun vor yfir breytni annarra getur orðið að velvild og
ást; en vanþóknun vor að siðferðilegri gremju, batri og liefnd-
arliug, sem iðulega leiðir til fjandsamlegra atbafna. Og á
stundum gelur ill og ósiðleg breytni annarra valdið almenn-
um liryllingi og' upptendrað reiði almennings og liefndarlnig.
Reiði er augnabliks þykkja, en liefndin tilraun til að fjar-
lægja tilefnið til þykkjunnar eða ráða niðurlögum þess. Þeg-
ar karl-varaseiðið reynir að hrékja aðra fiska frá hreiðri
sínu, skiptir um lit og' ræðst á þá, er það vígbúið viðhragð,
en tæplega gert í því augnamiði að valda sársauka, lieldur að-
eins til þess að fæla liina fiskana frá. Og neðar i þróunar-
stiganum er þetta aðeins ákveðin kipphræring. Svipuð er reiði
barnsins til að hægja hurtu því, sem óþægindunum veldur.
því grýtir það i þann, sem vanþóknuninni veldur, öllu því,
er það festir hönd á, steinum og öðru. Svo er og um villi-
manninn. Hann ræðst að þeim, sem trufluninni veldur, með
ofsa og jafnvel grimmd. Og viti liann ekki, hver valdið liefir,
ræðst hann á þann fyrsta, er hann hittir, og heldur, að liann
með göldrum eða á annan hátt sé valdur að óláninu. 1 hlóð-
hefndum er og ráðizt á þann, sem til næst, ef liann aðeins
er talinn í ætt eða venzlum við þann, sem talinn var upp-
hafsmaður vigsins eða áverkans. Og svona mætti lengi telja.1)
En réttlát reiði og siðferðileg gremja eru hin-
ar siðrænu tilfinningar þessarar tegundar, og eru þær undir-
rót álass vors og fordæmingar, eins og aðdáun og þalckláts-
semi eru undirrót iirósyrða vorra og lofs. Hin siðferðilega
gremja beinist oftast að þeim, sem gefið liefir tilefni til henn-
ar, eins og lofsyrðin eru viðhöfð um þá, er hafa liagað sér
vel og göfugmannlega. Þó getur einnig hér saklaus liðið fyrir
sekan, faðir fyrir son og sonur fyrir föður, móðir fyrir harn
o. s. frv. Þannig eru höi'n oft látin gjalda feðra sinna, konur
manna sinna o. fl. Og einalt vei-ða þá guðirnir heiftræknari
en mennirnir. Þeir Iiegna fvrir syndir feðranna í þriðja og
fjórðá lið og gera jafnvel allt mannkvnið áhyrgt fyrir afbroti
eins eða fárra. Þeir líta og oft á syndina sem srnitun, líkam-
leg óhreinindi, er menn verði að hreinsa sig af eða konxa á
aðra (shr. geithafurinn hjá Gyðingum). Syndin á einnig að
geta haft líkamlega hölvuix í för með sér, sexxx lirín ekki eiix-
1) Westermarc'k: Origin, I, p. 35.