Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Qupperneq 35
33
livora leiðina beri heldur að velja, ef maður á þess nokkurn
kost, og það því heldur sem náttúran talar sínu skýra máli
um það, að laun afturfarar sé lmignun og dauði eða óæðra
og ófullkomnara líf; en laun karlmannlegrar framsóknar þró-
un og batnandi lif. I>ó er bezt kapp með forsjá. Séu menn i
nokkrum vafa um þetta, má tilfæra óræk dæmi livors tveggja
úr sjálfri náttúrunni.
5. Notkun og notkunarleysi líffæra. Annar aðalhöfundur þró-
unarkenningarinnar, Lamarck, liélt því fram, að starf og
notkun líffæranna framleiddi og þroskaði starffærið, en notk-
Unarleysi leiddi til hnignunar þess og úrkynjunar. Mætti oft
sjá þetta á sömu skepnunni, t. d. kengúrunni, þar sem aftur-
iappir og skott væru liið þroskamesta fyrir ])að, að þeim væri
sífellt beitt til liörðustu átaka, en framlappir hreinustu af-
styrmi fyrir það, að þeim væri aðeins beitt við smávægilega
hluti, hnetur o. þvl. Þetta hefir sannazt enn betur síðan og
fengið silt rélta nafn, starfsþróun.1) Það hefir sýrit sig,
að starf og endurnæring, æfing og stæling haldast í hendur
Um ])að að framleiða og fullkomna öll starffæri likamans.
bannig laga tennur og meltingarfæri sig eftir viðurværi skepn-
Unnar; skynfæri og hrevfifæri laga sig eftir áreitum og átök-
Uin; beinabvggingin lagar sig eftir því, til hvers beinin eru
riotuð og livað þau eiga að bera; blóðæðar og vídd þeirra fer
eftir blóðþörfinni á hverjum stað o’. s. frv. En allt sannar
þetta bið sama, að þörfin og starfið í samskiptum við um-
hverfið framleiða, mynda og móta starffærið; en endurnær-
'rigin festir allt hið áunna í holdinu og heldur því við. Fram-
förina leiðir af þvi, að hinar starfhæfustu frumur á hverju
sviði veljast jafnan úr og lifa, af þvi að þær starfa mest og
starfa tíðast, endurnærast því helzt, og gela af sér betri og
starfhæfari frumur, þangað lil starffærið allt er orðið liið
starfhæfasta; en hinar aðrar frumur hrörna, ganga úr sér og
devja. Er þetta einhver sú l)ezta skýring á þróuninni, sem
enn liefir komið fram.
En þá er að atlmga liina hliðina, notkunarlevsið, og livað
það getur haft í för með sér. Til eru dýr, sem liafa grafið sig
í jörðu og lifa neðanjarðar eins og moldvarpan. Þau hafa
iriisst ljós augna sinna fyrir ])að, að sjóntaug og augu eru úr
sér gengin, sakir notkunarleysis. Lítil krabbategund, sem lifað
hefir margar aldir i svonefndum Mammuth-helli í Kentucky,
1) Sbr. Alm. sálarfræði, 2. útg., bls. 69—70.
5