Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Side 46
44
En til þess þarf að skipta um leiðarljós og brevta uppeld-
inu. í stað þess að ala á samkeppni í skólum og heimahúsum
þyrfti að koma á meiri samhjálp til sjálfshjálpar; i stað sam-
keppni milli samstéttarmanna samtökum um sameiginleg
áhugamál, og í stað stéttabaráttunnar yrði að ala á hinum
sameiginlega áhuga fyrir almannaheill. Þó nægir ekki að
skipta um leiðarljósin, lieldur verður og að henda á nýjar
leiðir til þess að ná hinum æskilegustu nlarkmiðum.
Það verður þegar að koma því inn hjá börnunum á unga
aldri, að þau eigi ekki einungis að lifa fvrir sjálf sig. lieldur
og fvrir aðra, alda og óborna, og þó einkum fyrir land sitt
og þjóð. Og það verður að koma því inn hjá bæði vinnuveit-
endum og vinnandi stéttum, að þrátt fvrir óréttlæti og harð-
ýðgi yfirstéttanna á undanförnum öldum og þrátt fyrir
iiræðslu hinna vinnandi stétta, sem svo mjög hefir horið á
undanfarið hæði við skortinn og atvinnulevsið, sé nú verið
að trvggja réttlátari skiptingu arðsins og líf og afkomu manna
með sjúkrahjálp, örorkuhótum og ellilaunum. En þó mvndi
það sannfæra menn bezt um nýrri og betri félagsanda, ef
snúa mætti sem flestum einkafvrirtækjum upp í samvinnu-
fyrirtæki, þannig að allir þeir, sem við þau störfuðu, fengju
ágóðalduldeild, þegar vel gengi, eða einhvern hlut í sjálfu
fyrirtælcinu. Þá er ekki hætt við öðru en að allir starfsmenn
fyrirtækisins fvlltust sameiginlegum áhuga á, að því farn-
aðisl sem hezt, og þá yrði sennilega hvorki um vinnusvik,
verkfæratjón né heldur um nein undanbrögð eða verkföll
að ræða. Ef t. d. liver háseli hefði aflahlut eða ígildi hans af
heildarútkomu vertíðarinnar eða væri meðeigandi í skipi
því, sem liann væri á; eða verzlunarmaðurinn eða iðnsveinn-
inn ættu hlut í fyrirtæki því, sem þeir vnnu við og verka-
maðurinn í verksmiðjurekstrinum, þá væri ekki lengur hver
höndin uppi á móti annarri, heldur ynnu þær allar i samein-
ingu til sameigiulegra heilla, og þá fyrst vrðu fyrirtækin veru-
lega tryggð fyrir flestum óhöppum af manna völdum. Enginn
drægi af sér og allir legðu sig' fram til hins ýtrasta. A sama
hátt vrði að koma því inn hjá hinum mismunandi stéttum
þjóðfélagsins, að þær væru ekki einungis að vinna fyrir sjálfar
sig, Iieldur og fvrir alla þjóðarheildina; að hún væri hinn
eiginlegi samnefnari þeirra allra, er þær gengju upp i; og að
ef einhver þeirra skærist úr leik um slcemmri eða lengri tíma,
j)á væri jiað fjandsamlegt athæfi gegn allri þjóðarheildinni,
sem ekki mætti líðast. A hinn hóginn ætti hver fullgild stéll