Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Page 50
48
livers konar torfærum; þar stóð þungbúin, en mikilúðleg
og tíguleg kona á leiðarenda og benti honum einnig til sin;
það var Dvggðin. Herakles átti nú úr vöndu að ráða, hvora
leiðina beldur skvldi halda, þá bina rósum stráðu eða bina
þyrnum stráðu braut; en eflir nokkra umbugsun kaus bann
liina síðarnefndu. Lenti liann ])ar í mörgum mannraunum,
eu drýgði líka marga dáðina. Ilann sveið fyrir strjúpana á
binni sjöhöfðuðu lernisku slöngu, ímynd fýsna vorra og
girnda. Með mikilli hugprýði lagði hann og mörg óarga dýr,
Ijón og' villisvín, að velli með kylfu sinni. Og síðast átti hann
i böggi við hinn grimma garm undirheima, helhundinn Iver-
beros. Loks dó bann af eitrinu úr skyrtu þeirri, er eiginkona
hans, Deianeira, hafði ofið Jionum, og var brenndur á báli.
En fyrir afrek sin á jörðu var liann hafinn upp til Ólvmps,
aðseturs goðanna, og fékk dísarinnar Hebu, sem er ímynd
binnar eilífu æsku. Þar lifir liann nú sem verndarguð þjóðar
sinnar, ímvnd fullbugans og fvrirmynd hinnar upprennandi
æslcu, í eilífum fagnaði.
Eins og menn sjá af sögu þessari, kaus Heraldes sér frekar
dyggðina en nautnina að lífsförunaut; og atbugum vér sög'-
una nánar, sjáum vér, að liann átti fyrst í böggi við hina sjö-
böfðuðu slöngu fýsna vorra, en síðan við ljón og' önnur villi-
dýr, sem eru imvnd liinna ofstopafullu, rángjörnu afla, og
loks við liinn grimma garm heljar, er varnar honum og öðr-
um inngöngu til annars, fegurra lífs. Loks éitrar bin jarð-
neska ást bans hann svo, að liann biður bana af, og sjálfur
er bann brenndur á báli. En svo vaknar liann til æðra og feg-
urra lífs og' gengur þar að eiga ímynd liinnar síungu, upp-
rennandi æsku. Er sögniu öll því sígild ímvnd siðferðilegrar
framsóknar.
2. Siðspeki Grikkja. En snúum nú huganum að þeirri verald-
legu siðspeki, er átti upptök síu i Hellas.1) Frumherji liennar
var Sókrates, sá er reyndi að tala um fvrir ungum mönn-
um á strætum og torgum úti í Aþenuborg, fá þá til að þekkja
sjálfa sig, leita sannleikans og temja sér dyggðina. Ekki lét
bann sjálfur ueitt eftir sig í riti. En helzti lærisveinn lians,
Plató, hefir gerl hann dýrlegan í samræðum sínum og' gert
bann alstaðar að málsvara liins sanna, rétta og góða. Sjálfur
kom Plató fram með kenninguna um hinar fjórar höfuð-
dyggðir, hófsti 11 ing, hugprýði, speki og' réttlæti, og revndi
1) Sjá Agúst Bjarnason : Hellas, Rvk 1910, bls. 221 o. s.