Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Síða 59
57
hún nær langt eða skammt, og á hvern veg, sem hún verður,
og þá má nefna einborna, því að andlega hafa þeir ekki fæðzt
nema einu sinni og lialda síðan áfram að þroskast, unz þeir
hafa náð þeim þroska, sem þeim tekst að ná með lífi sinu
og starfi.
11. Sálarleg þróun. Sjálfsprófun. Vilji menn nú gera sér ofur-
litið nánari grein fyrir þróun þessari, er rétt að gera sér fvrst
grein fyrir helztu hvötum manna og spyx-ja síðan, hversu vel
eða illa manni hafi tekizt að ná tangarhaldi á hvötum þessum.
Helztu hvötum manna má skipta í fjóra flokka: 1. Hold-
legar hvatir, svo senx hungur, þoi’sla, kynhvöt og fóstur-
hvatir; 2. Veraldlegar livatir, svo senx eigingirni,
ágirnd, hégómagirnd, valdafíkn og metoi’ða; 3. Aixdlegar
hvatir, svo senx fróðleiksfýsn, hugvitssemi og ý]iiiss konar
listhneigðir; og 4. Siðferðis- og trúarhvatir með ým-
iss konar skyldum og dyggðum og meira eða nxinna alvarlegri
siðfex’ðilegi’i viðleitni. Ef menn nú vilja prófa sjálfa sig, þá er
fyrst að spvi’ja um sína eigin d r o 11 n a n d i h u g ð, þá liugð,
sem ríkust er í huga manns og stjórnar nxanni oftast bæði til
orðs og æðis. Sýnir hún oss einna bezt, hvaða nxann vér höfum
að gevma og hvei’su langt eða skamnxt oss hefir tekizt að ná
á þróunarbraut vorri. Eru það hinar holdlegu hvatir, senx
hafa flækf mann í net sín, svo að maður þjóni helzt munni
og maga eða einhverjum holdsfýsnum sínum? Eða eru það
einhverjar veraldlegar hvatir, svo sem eigingirni, ágirnd eða
valdafíkn, að maður nefni ekki sjálfa hégómagirnina, senx er
nokkuð rik í fari flestra manna? Eða hneigist hugur manns
til einhverrar andlegrar iðju, svo sem hugvitssemi, vísinda
eða lista? Eða telur maðurinn það eitt nauðsynlegt, senx er
lang-affarasælast, að lifa lífi sinu sem bezt og grandvarast og
gera skvldu sína, hvaða stétt eða stöðu sem lxann kann að
skipa, eftir því sem hann hefir frekast vit og' hæfileika til?
—- Þessi sjálfsrannsókn er hverjunx nxanni næsta nauðsvnleg,
ekki í eitt skipti, heldur mörg og á ýmsunx skeiðUm ævinnar,
því að nxeð því móti einu getur hann gert sér nokkra grein
fyrir, hvar liann rnuni staddur í þróun sinni og hversu langt
eða skanxmt lxann muni liafa náð. Ef til vill liefir hann látið
ánetjast af einhverri holdsfýsn sinni eða einhverri verald-
legri hvöt eins og ágirnd sinni, eða hann er að verða metn-
aði sínum og valdafíkn að hráð, og er þá ef til vill enn tími
til að sjá að sér og losa sig úr viðjum liennar. Eða maðurinn
hefir verið að dútla við einhverja andlega iðju, sem hamx þó
8