Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Side 124
122
hvergi á byggðu bóli, það ég veit til, nema bér. Þegar bændur
og sjómenn eru undan skildir, þá hygg ég, að fáar stéttir
manna vinni bér jafn-mikið og jafn-vel og sambærilegar
stéttir erlendis, enda yfirleitt meir beimtað þar bæði um
stundvísi og vinnusemi en bér. En þá komum vér að því, sem
virðist vera að verða aðallöstur vor Islendiriga, en það er vín-
bneigð sú og sóunarsemi, sem einkum hin síðari ár virðisl
vera að ganga alveg úr bófi fram. Þykir rétt að taka þetta til
alvarlegrar atbugunar.
18. Sóunarsemi og nautnahneigð. Þegar um einhverja alvar-
lega bluti er að ræða í þjóðfélagsmáhun, er ekki í annað bús
að venda en í hagskýrslur lands og þjóðar, er geta orðið að
hvorutveggja, að nokkurskonar stækkunargleri, þar sem um
þjóðina í heild er að ræða, og nokkurskonar smásjá, ef menn
vilja vita, bvað kemur á hvern einstakling. Með þéssu má
fara nokkuð nærri um kosti hverrar þjóðar og lesti. Hér
skal nú aðeins vikið að því, bverju vér íslendingar eyðum eða
böfum eytt í munaðarvöru, áfengi, vín og tóbak.
Eins og kunnugt er, befir nú um liðugrar bálfrar aldar
skeið verið báð barátta bér á landi gegn notkun þessara
nautnalvfja, en með nokkuð misjöfnum árangri eftir því,
hvaða ráðum og bardagaaðferðum hefir verið beitt á bverj-
um tíma, bindindi, banni eða lokun vínsölubúða. Mátti heita
svo, að um síðustu aldamót væri bindindisstarfsemin ein svo
vel á veg komin, að mönnum þætti orðið minnkun að að láta
sjá sig ölvaða á almannafæri. En þá var hertur róðurinn, og
menn fóru að tala og rita um algert aðflutningsbann á áfengi.
Ég lagði þá orð í belg og stakk upp á þvi, að menn i stað að-
flutningsbanns skvldu taka upp einfalda tollalöggjöf, er væri
þannig háttað, að léttastur tollur skvldi vera á léttustu drvkkj-
arföngum, en svo stigbækkandi á sterkari drykkjarföngum,
og mestur á brenndum sterkum vínum, svo að þau þættu
því sem næst ókaupandi. Fyrir mér vakti, að menn með þessu
neyttu aðeins léttari vínfanga, en bin sterkustu væru sama
sem útilokuð. En þessu var litill gaumur gefinn og aðflutn-
ingsbanninu, eins og kunnugt er, komið á upp úr árinu 1913.
En þá virtist kevra um þverbak. Þá hófst bæði smyglun og
bruggun allskonar óþverra, og þá þóttist hver maður að
meiri, ef bann bafði pela upp á vasann, bvort heldur var utan
búss á ferðalagi eða á skemmtistöðum, svo að hann gæti boðið
öðrum að súpa á. Varð þá oft svallsamt og ófagurt um að
litast, einkum á héraðsmótum, iþróttamótum og víðar, þar