Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Side 138
136
hverjum þa'ð, sem honum ber, gera vinum sínum gott, en ó-
vinum illt. En Sókrates bendir þá þegar á, að það geti orðið til
þess að gera illt verra. Þá kemur Þrasimakkos til sögunnar, ill-
ræmdur lýðfræðandi, og segir, að máttur sé réttur, og að bin-
um máttuga sé allt leyfilegt, líka það að fara illa með sauði
sína og þegna; en því svarar Sókrates svo, meðal annars, að
óréttlæti veki óánægju, sundrungu og ófrið og geri sjálfan
þann mann vansælan, er beiti því; en réttlætið veki ánægju,
samræmi og frið og því sé það allra dyggða æðst.
Þá tekur Platon að greina frá undirstöðu hinna fjögurra
höfuðdvggða, þar sem hann skipar skjmseminni æðsta sætið
i böfði manns, liugprýðinni í brjósti manns og girndinni,
sem stilla beri í bóf, í lendum manns. En réttlætinu, sem
á að gæta þess, að þessir sálarbæfileikar starfi svo, sem
vera ber, skipar bánn engan ákveðinn stað lijá mannin-
um. Það er á einhvern bátt yfirskynjanlegt og kemur fyrst
greinilega í ljós í samskiptum manna og þá einkum i fé-
lagslífi þeirra. Þá lætur bann hið hugsæilega ríki sitt, þar
sem réttlætið á að búa, verða til fvrir sjónuin manns, fyrir
verkaskiptinguna eina saman, þar sem bver á að vinna sitt
verk í þarfir lieildarinnar. Spekingarnir annist spaldegt
stjórnarfar og temji sér speki í öllum greinum; hermenn-
irnir gerist verðir laga og réttar og temji sér hugprýði, en
borgarar og bændur annist öll hversdagsleg störf önnur og
temji sér hófstillingu, en réttlætið, afsprengi laga og siða,
riki vfir öllu þessu og komi á samræmi og friði meðal þegn-
anna. Eittbvað á þessa leið er bið hugsæilega ríki Platons,
og á það í einu og öllu að þjóna hugsjón bins góða. En ein-
bvern veginn fer þó svo, að maður fær engin bein og ákveðin
svör við því, hvað sé í sannleika gott og rétt, nema bvað bann
að síðustn skírskotar til eilífðarinnar um sigur réttlætisins.
4. Réttlæti og sanngirni. Aristóteles telur einnig rétt-
læti í hugsun og breytni til mannlegra einka- og félagsdyggða.
En liann leggur aðallega áberzlu á bið lagalega réttlæti, að
menn í allri breytni sinni fari eftir ákvæðum laganna og sið-
venjum þeim, sem settar eru til þess, að menn iðki dvggð-
irnar, en bafni löstunum. Þó nær hið lagalega réttlæti all-
skammt, til þess eins, sem heimtað er af öllum jafnt og allir
eiga að gæta. En til er líka æðra réttlæti, sem fer ekki beint
eftir settum reglum eða lagastaf, heldur lítur með sanngirni
á alla málavexti og metur framkomu manna og brevtni eftir
þeim. Á það því að vera til leiðréttingar og endurbótar á hinu