Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Page 211
209
við bandamenn vora. Hann fer langt fram úr láns- og leigu-
kjarahjálpinni fyrri. Þetta eru í raun réttri samningar um
gagnkvæma hjálp, ekki einungis meðan á stríðinu stendur,
heldur og um alla framtíð með stórfórnum fjárhagslegs eðlis
af liálfu Bandarikjamanna.
Bandamenn skuldhinda sig til gagnkvæmrar lijálpar gegn
árásum. Bandaríkjastjórn lýsir yfir því, að vörn Bretlands,
Sovétríkjanna, Ivína og annarra bandamanna sé lífsnauðsyn
Bandaríkjunum. Á hinn bóginn lofa Stóra-Bretland, Rúss-
land og aðrir bandamenn að „aðstoða við vörn Bandaríkj-
anna i Norður-Ameríku“ og að veita slíka lijálp sem „þeim
er unnt að veita“. Samkomulag þetta helzt „til þess tíma,
sem samningsaðilum kemur saman um“. En það er talinn
grundvöllur undir áframhaldandi samvinnu milli hinna sam-
einuðu þjóða til þess að bæla niður stríð í framtíðinni með
sameiginlegum átökuin.
Skuldbindingar þær um fjárliagslega samvinnu, sem felast
í þessum samningum, eru jafn-þýðingarmiklár. Að launum
fyrir hjálp Bandaríkjanna í þessu stríði skuldbinda hinar
aðrar sameinuðu þjóðir sig til að ganga inn á liin frjálslegu
verzlunarskilyrði, sem Cordell Hull hefir sett sem grund-
völl undir alþjóðaviðskiptum þjóðanna að þessu stríði loknu.
Þær lieita því, að liin „endanlegu skilyrði“, sem sett verði,
fyrir hjálp þá, sem veitt hefir verið frá þessu landi, skuli fela
i sér „ákvæði um sameiginleg átök um“:
1. aukná framleiðslu með hæfilegum ráðum, aukna atvinnu
og skipti á neyzluvörum;
2. niðurfellingu allra „beztu kjara“ í alþjóða-viðskiptum;
3. niðurfærslu tolla og annarra verzlunarliafta;
4. sókn að þeim fjárhagslegu markmiðum, sem sett eru i
Atlanzhafs-yfirlýsingunni „um jafnan aðgang allra ríkja,
stórra og smárra, sigurvegara jafnt og sigraðra" að öll-
um þeim hráefnum, sem þeim eru nauðsynleg til góðr-
ar fjárhagslegrar afkomu.
Ennfremur lofa bandamenn vorir að ræða við oss „við
fyrsta hentugt tækifæri" „beztu leiðirnar“ til þess að ná þess-
um markmiðum. Þessi óákveðnu loforð bandamanna um
verzlunarpólitík Hulls eru ekki eins ákveðin og vér mynd-
um óska, og vantar þar mikið á. Vér hefðum kosið afdráttar-
lausar skuldbindingar um að koma þeim á, jafnskjótt og stríð-
inu væri lokið. Bandamenn lofa einungis, að „hin endan-
legu skilyrði“ í samningunum við Bandaríkin skuli fela í
27