Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1939, Blaðsíða 272
270
W. H. My'er's : Human Personality etc. (Lond. 1904). Þar
rakst ég sérstaklega á eina sögu, „Watseka Wonder"1), er
mér þótti svo furðuleg, ef sönn væri, að hún stappaði nærri
fullkominni sönnun um framhaldslífið, enda snéri hún hin-
um skarpvitra sálarrannsóknarmanni, dr. Hodgson, |il trú-
ar. En sagan var á þá leið, að unglingsstúlka, Marv Roff, sem
látizt hafði fvrir nokkrum árum, virtist lifna við aftur og taka
sér hólfestu um nokkurt skeið i annarri telpu móðursjúkri,
Lurancy Wannum, og virtist nú lifa í henni með öllum sín-
um bernsku- og æskuminningum. En livað skeði? Tíu til tutt-
ugu árum síðar kom það upp úr kafinu, að gömul kona, sem
liafði verið fóstra stúlkunnar, sem dó, hafði stundað síðar-
nefndu .stúlkuna í veikindum hennar og haft ofan af fyrir
henni með því að segja lienni allt af létta um dánu telpuna,
en það hafði þau álirif á „Rancy", að hún tók að stæla Mary
Roff í vöku og svefni. Þaðan stöfuðu þá Jiin „dularfullu fyrir-
hrigði“, og fóstran liafði með sefjan sinni húið til tálgryfju
þá, sem bæði dr. Hodgson og aðrir höfðu dottið i í granda-
leysi sínu. En svo hefir farið um fjöhnörg önnur miðils-
fvrirbrigði, enda eru þau ekki annað en óbein sönnunargögn,
mjög mismunandi að gæðum. Menn geta sjaldnast vitað,
livernig þau eru til komin, né heldur hvaðan þau stafa, enda
aldrei unnt að sanna það beinlínis, að þau stafi frá öðrum
heimi. Því verður þetta frá minu sjónarmiði aldrei annað en
trú, —• andatrú.
En er þá ekki liugsanlegt, að menn geti fengið beinar sann-
anir fyrir framhaldslífi sálarinnar? Um það má lesa i upphafi
II. bindis hjá Myers (Cliap. WI, p. 38 o. s.). Þar er bent á
beina og rétta leið, rannsókn á svipsýnum (phantoms)
af lifandi mönnum, deyjandi og dánum, þá er þessar svip-
sýnir geta sýnl eða sagt öðrum, í svefni eða vöku, hvað við
hafi borið eða við kunni að hera á ákveðnum stað og stundu.
Aðalvandinn þar er að greina milli glapsýna og raunveru-
legra fjarskynjana, sem segja verður frá fyrirfram, og stað-
festa eftir á með vitnisburði þeirra, er við voru staddir. Ein
slik saga, er Myers segir frá (Case 721), virðist vel vottfest;
en hún er um hónda, er lézt á ferðalagi, var fluttur lieim
kistulagður í líkfötum, hirtist dóttur sinni í þeim og bað liana
að grafast fyrir um fataræfla sína, þar eð hann hefði saumað
inn í nærskyrtu sina fjárliæð nokkra (35 dali) með rauðri
hót. Allt kom þetta heim, þegar farið var að grennslast eftir
1) S. r. I. bls. 360, Case 238. A.