Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 18
Heíz.tu úrsiít urðu þessi: Kútuvarp: í. Gunnar Huseby, KR, 15,30 ra.;
2. Skúli Thorarensen, Kefl., 13,78 m.; 3. Guðmundur Hermannsson, KR,
13,71 m. (varpað var málmkúlu í sandgryfju). — Langstökk án atr.: 1.
Guðjón Ólafsson, KR, 3,10 m.; 2. Skúli Thorarensen, ÍR, 3,07 m.; 3. Dan-
íel Halldórsson, KR, 3,06 m. — Hústökk án atr.: 1. Guðmundur Lárus-
son, A, 1,-40 m.; 2. Hörður Haraldsson,Á, 1,40 m.; 3. Garðar Arason,
Kefl., 1,40 m. — Þristökk án atrennu: 1. Daníel Halldórsson, ÍR, 9,43 m.;
2. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR, 9,32 m.; 3. Svavar Helgason, KR, 9,22 m.
Afmælismót KR
Afmælismót KR innanhúss var haldið í íþróttahúsi félagsins við Kapla-
skjólsveg 16. marz. Keppendur voru 20 alls.
Helztu úrslit urðu þessi:
Langstökk án atr.: 1. Guðmundur Valdimarsson, KR, 3,10 m.; 2. Guð-
jón Ólafsson, KR, 3,09 m.; 3. Daníel Halldórsson, ÍR, 3,08 m. — Þristökk
án atr.: 1. Daníel Hallórsson, ÍR, 9,61 m. (unglingamet); 2. Guðjóir-Ólafs-
son, KR, 9,20 m.; 3. Guðnrundur Valdimarsson, KR, 8,97 m. — Kúlu-
vaip: 1. Guðmundur Hermannsson, KR, 13,55 m.; 2. Friðrik Guðmunds-
son, KR, 13,38 m.; 3. Aðalsteinn Kristinsson, Á, 12,46 m. — Hástökk með
au.: I. Guðjón Guðmundsson, KR, 1,70 m.; 2. Birgir Helgason, KR, 1,65
m.; 3. Pétur Rögnvaldsson, KR, 1,65 m.
Meistaramót íslands innanhúss
Innanhússmeistaramót Islands var haldið í íþróttahúsi háskólans lattg-
ardaginn 3. apríl.
Úrslit urðu þessi:
Hástökk án atr.: Meistari: Torfi Bryngeirsson, KR, 1,45 m.; 2. Hörður
Haraldsson, Á, 1,45 m.; 3. Þorsteinn Löve, KR, 1,45 m. — Langstökk án
ati.: Meistari: Guðmundnr Valdimarsson, KR, 3,17 m. (nýtt ísl.met);
2. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,07 m.; 3. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR, 3,06 m.
Þristökk án atr.: Meistari: Torfi Bryngeirsson, KR, 9, 22 m.; 2. Guð-
mundur Valdimarsson, KR, 9,18 m.; 3. Vilhjálmur Ólafsson, IR, 9,12 m.
Auk framangreindra meistaragreina var keppt í kúluvarpi sem auka-
grein. Sigraði þar Gunnar Huseby, KR, 14,62 m.; 2. Friðrik Guðmunds-
son, KR, 13,78 m.; 3. Guðmundur Hermannsson, KR, 13,14 m. Varpað
var leðurkúlu, fylltri liöglum.
16