Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 218
Sigurður Haraldsson, L, 35,20 m. — Spjótkast: 1. Björn Bjarnason, E,
48,04 m.; 2. Ólafur Þórðarson, Hr. Fr., 44,52 m.; 3. Már Hallgrímsson,
Sk., 40,18 m. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, SE,
11,3 sek.; 2. Nanna Sigurðardóttir, L, 11,4 sek.; 3. Helga Jóhannsdótdr,
L, 11,5 sek. — Hástökk: 1. Nanna Sigurðardóttir, L, 1,37 m.; 2. Jóna
Jónsdóttir, L, 1,25 m. — Langstökk: 1. Nanna Sigurðardóttir, L, 4,29 m.;
2. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, SE, 4,10 m.; 3. Jóna Jónsdóttir, L, 3, 93 m-
— Kúluvarp: 1. Guðr. Björgvinsdóttir, L, 8,07 m.; 2. Geirl. Þorgríms-
dóttir, Hr. Fr., 8,03 m.; 3. Þórey Jónsdóttir, Hr. Fr., 7,79 m.
Stighæst félaga varð Umf. Leiknir, Búðum, Fáskrúðsfirði, hlaut 48
stig, næst Umf. Hrafnkell Freysgoði, Breiðdal, með 37,5 stig, og þriðja
Umf. Skrúður, Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði, með 35,5 stig. — Af einstakl-
ingum urðu hæstir að stigurn og jafnir þeir Sigurður Haraldsson og
Guðmundur Hallgrímsson, hlutu 22 stig hvor.
Skammstafanir félagaheita eru: Hr. Fr. =£ Hrafnkell Freysgoði, Breið-
dal. Sk. — Umf. Skrúður, Hafnarnesi. L = Umf. Leiknir, Búðum. SE
— Samvirkjafélag Eiðaþinghár. St. = Umf. Stígandi, Álftafirði. E
= Egill íauði, Norðfirði. ,
Drengjamót Ungmenna- og íþrótiasambands Austurlands
Drengjamót UÍA var haldið á Eskifirði 4. september. Veður var kalt
og keppnisaðstæður óhagstæðar. Keppendur voru 18 frá 5 félögum.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Guðm. Hallgrímsson, Sk., 12,1 sek.; 2. Albert Kemp,
Sk., 12,2 sek.; 3. Steinar Lúðvíkss., Þrótti, Neskaupstað, 12,4 sek. — 400 rn.
hlaup: 1. Guðm. Hallgrímsson, Sk„ 54,4 sek. — Víðavangshlaup: 1. Guðm.
Hallgrímsson; 2. Már Hallgrímsson; 3. Albert Kemp, allir úr Umf.
Skrúð. — Langstökk: 1. Guðm. Hallgrímsson, Sk„ 5,67 m.; 2. Gísli Jóns-
son, Austra, 5,67 m. — Þrístökk: 1. Guðm. Hallgrímsson, Sk„ 12,38 m. —
Slangarstökk: 1. Guðni Stefánsson, Austra, 2,73 m. — Hástökk: 1. Guðni
Stefánsson, Austra, 1,53 m. — Kúluvarp: 1. Steinar Lúðvíksson, Þr„ 13,87
m.; 2. Guðni Þ. Magnússon, Austra, 12,85 ra.; 3. Guðni Stefánsson,
Austra, 12,84 m. — Kringlukast: 1. Guðni Stefánsson, Austra, 36,27 m.;
2. Steinar Lúðvíksson, Þr„ 34,85 m. — Spjótkast: 1. Björn Bjarnason,
Austra, 46,50 m.; 2. Már Hallgrímsson, Sk„ 40,80 m. (Notað var spjót
fullorðinna).
Stigahæst félag varð Umf. Skrúður með 35 stig, Austri hlaut 31 stig.
216