Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 206
1,70 ra.; 2. Magnús Gunnlaugsson, H, 1,65 m.; 3. Eyvindur Erlendsson,
1S, 1,60 m. — Langstökk: 1. Sveinn Sveinsson, S, 6,25 m.; 2. Sig. Ander-
sen, Eyrl).; 6,08 m.; 3. Ingólíur Bárðarson, S, 5,93 m. — Þristökk: 1. Sig-
Andersen, Eyrb., 13,17 m.; 2. Árni Erlingsson, Samh., 12,99 m.; 3. Sveinn
Sveinsson, S, 12,22 m. — Glima um Skarphéðinsskjöldinn (5 keppendur):
1. Greipur Sigurðsson, B, 3-j-l v.; 2. Bjarni Sigurðsson, B, 3 v.; 3. Hörður
Ingvarsson, B, 2 v.
Umf. Hrunamanna vann mótið og hlaut 89 stig, Umf. Selfoss hlaut 67
stig, Umf. Ölf. hlaut 48 stig og Umf. Bisk. 24 stig.
íþróttamót Hreppamanna
Iþróttamót Hreppamanna var haldið á fþróttavelli Umf. Gnúpverja
við Ásaskóla sunnudaginn 21. ágúst. Var hér um að ræða hina árlegu
stigakeppni milli Umf. Gnúpverja og Umf. Hrunamanna. Úrslit þeirrar
keppni urðu þau, að Umf. Hrunamanna sigraði með 36 stigum gegn 34
hjá Gnúpverjum. Veður var slæmt, bæði regn og stormur. Umf. Gnúp-
verja sá um mótið.
Helztu úrslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Sig. Björnsson, G, 12,1 sek.; 2. Baldur Loftsson, G,
12,2 sek.; 3. Karl Gunnlaugsson, H, 12,3 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Jón
Guðlaugsson, G, 4:532) mín.; 2. Erl. Guðmundsson, G, 5:05,0 mín.; 3.
Eiríkur Steindórsson, H, 5:23,0 mín. — Hástökk: 1. Magnús Gunnlaugs-
son, H, 1,65 m.; 2. Karl Gunnlaugsson, H, 1,60 m.; 3. Eiríkur Steindórs-
son, H, 1,55 m. — Langstökk: 1. Sigurður Björnsson, G, 6,06 m.; 2-
Magnús Gunnlaugsson, H, 6,03 m.; 3. Karl Gunnlaugsson, H, 5,76 m. "
Þrístökk: 1. Karl Gunnlaugsson, H, 12,42 m.; 2. Eiríkur Steindórsson, H,
11,92 m.; 3. Sigurður Björnsson, G, 11,85 m. — Kúluvarp: 1. Sigurður
Gunnlaugsson, H, 13,25 m.; 2. Karl Gunnlaugsson, H, 11,85 m.; 3. Sig-
Björnsson, G, 11,80 m.
Keppni ÍBA, UMSK og ÍS
Keppni þessi, sem var stigakeppni á milli íþróttabandalags Akureyrar
(ÍBA), Ungmennasambands Kjalarnesþings (Ums. K) og íþróttabandalags
Suðurnesja (ÍS), var haldin á Leirvogstungubökkum í Mosfellssveit
sunnudaginn 21. ágúst.
Keppt var í 10 greinum og voru 2 frá hverjunt aðila í hverri.
204