Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 37
st'k. — 200 m. hlauþ: Þórður Magnússon 25,2 sek. — 400 m. hlaup: Þórð-
Ul' Magnússon 60,3 sek. — S00 m. hlaup: Runólfur Runólfsson 2:19,5 mín.
~ /500 m. hlaup: Sigurður Reimarsson 5:40,2 mín. — 110 m. grinda-
hlaup: 1. Þórður Magnússon 19,7 sek.; 2. Adolf Óskarsson 20,9 sek. —
Hánökk: 1. Guðmundur Magnússon 1,60 m.; 2. Kristleifur Magnússon
1.54 m. — Langstökk: 1. Þórður Magnússon 6,10 m.; 2. Adolf Óskarsson
5,79 m. — Þristökk: 1. Kristleifur Magnússon 13,50 m.; 2. Guðmundur
''lagnússon 12,95 m. — Stangarstökk: Kristleifur Magnússon 3,45 m. —
Kringlukast: 1. Guðmundur Magnússon 38,43 m.; 2. Reynir Guðsteins-
s°n 31,30 m. — Spjótkast: 1. Adolf Óskarsson 58,02 m.; 2. Reynir Guð-
steinsson 33,80 m. — Kúluvarp: 1. Guðmundur Magnússon 12,43 m.; 2.
•’nrður Magnússon 11,71 tn. — Sleggjukast: 1. Sigurður Jónsson 35,48 m.;
'■ Reynir Guðsteinsson 20,85 m. — Fimmtarpraut: Adolf Óskarsson 2635
sl‘g (5,89 m.; 59,41 m.; 200 m. hl. 26,1 sek.; 32,00 m.; 5:06,7 mín.). Sarn-
k'æmt nýju töflunni gefur afrek Adolfs 2210 stig.
Síðari Selfoss-för ÍR-inga 1954
|:m aðra lielgi í ágúst fóru ÍR-ingar öðru sinni heimsóknar- og keppn-
‘sför til Selfyssinga og kepptu þar 15. ágúst. Voru Reykvíkingarnir 17
hdsins, sem kepptu, en heimamenn 7. Veður var hið bezta, bjart og
kym, um 1—2 vindstig.
Agætur árangur náðist á mótinu og urðu helztu úrslit þessi:
100 m. hlaup: I. Guðmundur Vilhjálmsson, ÍR, 10,7 sek.; 2. Vilhjálm-
Ul' Ólafsson, ÍR, 11,1 sek. — 3000 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR,
^■35,8 mín.; 2. Hafsteinn Sveinsson, Self., 9:40,0 mín. — 800 m. hlaup: 1.
^igurður Guðnason, ÍR, 2:10,0 mín.; 2. Hafsteinn Sveinsson, Self., 2:13,7
l"ln- — Kúluvarp: 1. Skúli Thorarensen, ÍR, 15,01 m.; 2. Sigfús Sigurðs-
s°n, Self., 13,26 m.; 3. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 12,85 m. — Kringlukast:
Valdimar Örnólfsson, ÍR, 38,76 m.; 2. Sveinn Sveinsson, Self., 38,59 m.;
3- Helgi Björnsson, ÍR, 37,37 m. — Spjótkast: 1. Björgvin Hólm, ÍR,
40,38 m.; 2. Skúli Thorarensen, ÍR, 43,30 m. — Hástökk: 1. Ingólfur
Bárðarson, Self., 1,71 m.; 2. Eymundur Erlendsson, Self., 1,68 tn.; 3.
lljörgvin Hólm, ÍR, 1,68 m. — Langstökli: 1. Valdimar Örnólfsson, ÍR,
6,70 m.; 2. Helgi Björnsson, ÍR, 6,59 m. — Þristökk: 1. Björgvin
Hólm, í R, 12,98 m.; 2. Unnar Jónsson, ÍR, 12,80 m. — Stangarstökk: 1.
Bjarni Linnet, ÍR, 3,52 m.; 2. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 3,43 m.; 3.
Heiðar Georgsson, ÍR, 3,43 m.
35