Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 187
KR, 12,58 m.; 3. Pétur Rögnvaldsson, KR, 12,23 m.; 4. Hjálmar Torfa-
son, ÍR, 12,15 m. — Hástökk án atr.: 1. A. Garpestad, Noregi (keppti
sein gestur), 1,52 m.; 2. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR, 1,40 m.; 3. Björgvin
Hólm, ÍR, 1,40 m.; 4. Þorsteinn Liive, KR, 1,40 m. — Langstökk án at-
rennu: 1. Guðm. Valdimarsson, KR, 3,23 m. (ísl. met); 2. Vilhjálmur
Ólafsson, ÍR, 3,12 m.; 3. Pétur Rögnvaldsson, KR, 3,05 m.; 4. Hjálmar
l orfason, ÍR, 2,99 m. — Þristökk án atrennu: 1. Vilhjálmur Ólafsson,
ÍR, 9,38 m.; 2. Guðm. Valdimarsson, ÍR, 9,28 m.; 3. Pétur Rögnvaldsson,
KR, 8,99 m.; 4. Björgvin Hólm, ÍR, 8,97 m.
Innanhússmót KR
Innanhússmót KR var haldið í íþróttahúsi háskólans sunnudaginn 6.
'ttarz. Keppendur voru allmargir úr íþróttafélögunum í Reykjavík.
Hrslit urðu þessi: ,
Hástökk án atrenriu: l. Kjartan Kristjánsson, KR, 1,43 m.; 2. Hörður
Haraldsson, Á, 1,43 m.; 3. Skúli Thorarensen, ÍR, 1,43 m.; 4. Daníel
Halhlói sson, IR, 1,43 m. — Kúluvarp: I. Skúli Thorarensen, ÍR, 14,31
m-; 2. Guðm. Hermannsson, KR, 13,91 m.; 3. Ármann Lárusson, UMFR,
'3,11 m.; 4. Guðjón B. Ólafsson, KR, 12,45 m. Varpað var leðurkúlu. —
Hástökk með atrennu: 1. Gísli Guðmundsson, Á, 1,80 m.; 2. Sigúrður
Lárusson, Á, 1,65 m.; 3. Guðjón Guðmundsson, KR, 1,65 m.; 4. Heiðar
Georgsson, ÍR, 1,60 m. — Langstökk án atrennu: 1. Guðin. Valdimarsson,
KR, 3,13 m.; 2. Skúli Thorarensen, ÍR, 3,13 m.; 3. Vilhjálmur Ólafsson,
^K, 3,11 m.; 4. Daníel Halldórsson, ÍR, 3,10 m. — Þristökk án atrennu:
l' Haníel Halldórsson, ÍR. 9,43 m.; 2. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR, 9,37 m.;
Guðjón B. Ólafsson, KR, 9,21 m.; 4. Hjálmar Torfason, ÍR, 9,19 m.
Innanhússmóf skólanna
Skólamótið í frjáisum íþróttum innanhúss var haldið í íþróttahúsi
háskólans laugardaginn 12. marz. Keppendnr voru um 70, og mun þetta
Vera fjölmennasta innanhússmót, sem haldið hefur verið hér á landi í
þessari íþróttagrein. Kennaraskólinn sá um mótið.
I rslit urðu þessi:
A-flolik ur, 19 ára og eldri: Hástökk með atrennu: 1. Friðleifur Stefáns-
son'> H, 1,70 m.; 2. Björgvin Hólm, M, 1,70 m.; 3. Haukur Böðvarsson,
Ó. 1,05 m.; 4. Daníel Halklórsson, M. 1,65 m. — Háslökk án alrennu: 1.
185