Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 233
Svavar Markússon.
1. Liell, Þýzkal., 1:51,1 mín.; 2. Jungwirth, Tékkósl., 1:51,4 mín.; 3.
Maricev, Rússl., 1:51,4 mín.; 4. Barkanyi, Ungverjal., 1:51,9 mín.; 5. Svav-
ar Markússon, ísl., 1:51,9 mín.; 6. Vamos, Rúm., 1:52,2 mín.; 7. Ere-
kare, Finnl., 1:52,4 mín.; 8. Douglas, Bretl., 1:52,9 mín.; 9. Ursu-Palade,
Rúm„ 1:53,6 mín.; 10. Lindgren, Svíþjóð, 1:55,6 mín.
Síðari riðill vannst á 1:51,7 mín., og þar dugði 1:53,3 mín. til að kom-
ast í úrslitin.
Sama dag keppti Hallgrímur Jónsson í kringlukasti og varð 6. Voru
köst hans 40,43 m.; 46,16 m.; 45,32 m.; ógilt, 46,59 m. og ógilt síðasta
kast, sem var um 49 metrar. Úrslit urðu þessi:
1. Merta, Tékkósl., 54,08 m.; 2.Szecsenyi, Ungverjal., 52,92 m.; 3. Mate-
ev, Rússl., 52,42 m.; 4. Krivokapic, Júgósl., 48,73 m.; 5. Dilev, Búlgaríu,
48,16 m.; 6. Hallgrímur Jónsson, ísl., 46,59 m.; 7. Vrabel, Tékkósl., 46,07
ni-: 8. Raica, Rúm., 45,92 m.; 9. Rolf Strandli, Svíþjóð, 44,35 m.; 10.
kltaraoh, Bretl., 44,30 m.; 11. Manolescu, Rúmeníu, 41,30 m.
231