Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 303
sek.; 3. Aktireyri (Sigtryggur, Magn. 15r., Haukur, Magn. G.) 628,0 sek.
Þrjú slys urðu ú skíðamódnu, sern þótti þó takast fremur vel. Veður
var gott flesta dagana.
Skíðaskáli KR í Skálafelli brennur til grunna
18. apríl.
Skíðaskáli þessi var reistur 1936, en síðan stækkaður 1939 og 1948.
Skálinn var hinn veglegasti, og bruni hans var skíðamönnum KR mjög
tilfinnanlegt tjón. Á síðasta ári brann skíðaskáli KR í Hveradölum.
Stórsvigskeppni Skíðamóts Reykjavíkur
haldin í Skálafelli 25. apríl.
Keppendur voru 30—40. A-jl.: 1. Úlfar Skæringsson, ÍR, 1:08,5 mín.; 2.
Sig. R. Guðjónsson, Á, 1:10,1 tnín.; 3. Stefán Kristjánsson, Á, 1:11,7 mín.
— B'-fl.: 1. Óskar Guðmundsson, KR, 1:10,0 mín.; 2. Elfar Sigurðsson, KR,
1:11,5 mín. — C-fl.: 1. Svanberg Þórðarson, ÍR, 1:05,5 mín.; 2. Guðmund-
Ur Jónsson, Hv, 1:12,0 mín. — Kvennakeppni: 1. Arnh. Árnadóttir, Á,
1:04,7 mín.; 2. Guðlaug Guðjónsdóttir, ÍK, 1:12,5 mín.
Skíðamót Norðurlands á Siglufirði
1.—2. maí.
Keppendur voru frá Ólafsfirði, Akureyri og Siglufirði. Svig, A-fl.: 1.
Hjálmar Stefánsson, Siglf.;2. Sigtryggur Sigtryggsson, Ak. — Sx/ig, B-fl.:
1- Valg. Sigurðsson, Ak.; 2. Kristinn Steinsson, Ólafsf. — Svig, C-fl.: 1.
Sveinn Níelsson, Siglf. — Stórsvig: A-fl.: 1. Hjálmar Stefánsson, Siglf.
(fleiri luku ekki keppni í A-flokki). — Jl-fl.: 1. Valg. Sigurðsson, Ak.; 2.
Skjöldur Tómasson, Ak. — C-fl.: 1. Reyuir l’álniason, Ak. — SkiSastökk:
1. Skarphéðinn Guðmundsson, Siglf.; 2. Jónas Ásgeirsson, Siglf.; 3. Guðm.
Árnason, Siglf.
Skíðamót Ármanns
haldið í Jósefsdal 7. maí.
Svig karla: 1. Ásgeir Eyjólfsson 1:14,8 mín.; 2. Stefán Kristjánsson
1:17,2 mín.; 3. Sig. R. Guðjónsson 1:19,3 mín. — Svig kvenna: 1. Sesselja
Guðmundsdóttir, 82,8 sek.; 2. Þuríður Árnadóttir 87,9 sek.; (Guðlaug
Guðjónsdóttir 77,2 sek., gestur).
301