Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 299
í yngra flokki sigraði sveit Reynis, beztan tíma hafði Kristinn Bene-
'•iktsson.
„Stefánsmótið" í Hveradölum
30. janúar.
Keppendur alls um 50 og fjölmargir áhorfendur.
Úrslit i A-fl.: 1. Úlfar Skæringsson, ÍR, 77,1 sek.; 2.-3. Ásgeir Eyjólfs-
s°n, Á, 81,6 sek.; 2.-3. Bjarni Einarsson, Á, 81,6 sek. — B-flokkur: 1. Elf-
ar Sigurðsson, KR, 86,7 sek.; 2. Jón Ingi Rósantsson, KR, 89,2 sek.; 3.
Einar Einarsson, SS, 89,9 sek. — C-flokkur: I. Ólafur Björgúlfsson, IR,
66,8 sek.; 2. Sigurður Sigurðsson, KR, 67,7 sek.; 3. Leifur Gíslason, KR,
69,2 sek. — Kvennakeppni: 1. Ingibjörg Árnadóttir, Á, 46,8 sek.; 2. Karó-
'ína Guðmundsdóttir, KR, 49,7 sek.; 3. Arnheiður Árnadóttir, Á, 59,5
sek. — Drengjaflokkur: 1. Þorbergur Eysteinsson, ÍR, 37,8 sek.
Boðgöngukeppni á ísafirði
6. febrúar. Vegalengd 8 km.
1. A-sveit Ármanns 118,37 mín. (Gunnar P., Oddur, Ebenezer, Hreinn
j ); 2. B-sveit Ármanns 126,25 mín.; 3. Sveit Harðar 134,57 mín.
í yngra flokki sigraði sveit Vestra.
Stórsvigskeppni fór fram í Seljalandsdal
13. febrúar
I elzta flokki urðu úrslit þessi: 1. Hiiukur Sigurðsson 54,1 sek.; 2. Birg-
'r Valdimarsson 57,2 sek.; 3. Björn Helgason 57,3 sek.
1 yngri flokkum sigruðu Hallsteinn Sverrisson og Hörður Þotieifsson.
Stórsvigsmót Ármanns í Jósefsdal
20. febrúar
hrautarlengd 1600 m., hlið 70. — Úrslit i karlaflokki: 1. Úlfar Skær-
'fgsson, ÍR, 130,4 sek.; 2. Stefán Kristjánsson, Á, 133,0 sek.; 3. Ásgeir
Eyjólfsson, Á, 137,2 sek. — Kvennakeppni: 1. Karólína Guðmundsdóttir,
ER, 115,0 sek.; 2. Arnheiður Árnadóttir, Á, 123,0 sek.
297