Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 194
sþretthiaupari og um skeið sænskur meistari i 100 m. hlaupi, Lars
Vlander, landsliðsmaður í 400 m. grindahlaupi um langt skeið, Erik
Uddebom, talinn efnilegastur yngri manna i heimalandi sínu í kúluvarpi
og kringlukasti og loks Nils Toft, ágætur millivegalengdahlaupari, sem
af og til hefur verið í allra fremstu röð í Svíþjóð, en nokkuð mistækur.
FYRRI DAGUR, SUNNUDAGURINN 26. JÚNÍ:
Veður var fremur óhagstætt, talsverður vindstrekkingur, sem háði rnjög
keppendum í ölltim hlaupunum.
200 m. hlaup: 1. Leif Christersson, Sv., 22,8 sek.; 2. Ásmundur Bjarna-
son, KR, 23,3 sek.; 3. Sigmundur Júlíusson, KR, 23,6 sek. Fjórði kepp-
andinn, Guðmundur Lárusson, Á, hljóp á 23,4 sek. í undanrás, en lauk
ekki úrslitahlaupinu sakir meiðsla. — 400 m. grindahlaup: 1. Lars Vland-
er, Sv., 56,1 sek.; 2. Ingimar Jónsson, ÍR, 61,1 sek. — 800 m. hlaup: 1*
Þórir Þorsteinsson, Á, 1:57,2 mín.; 2. Svavar Markússon, KR, 1:57,5
tnín.; 3. Nils Toft, Sv., 1:58,8 mín.; \4. Dagbjartur Stígsson, Á, 2:02,2
mín. — 3000 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 9:03,4 mín.; 2. Krist-
ján Jóhannsson, ÍR, 9:03,8 nu'n.; 3. Bergur Hallgrímsson, UÍA, 9:33,2
mín.; 4. Þórhallur Guðjónsson, UMFK, 9:41,6 mín. — Kringlukast: L
Hallgrímur Jónsson, Á, 48,90 m.; 2. Erik Uddebom, Sv., 48,55 m.; 3-
Þorsteinn Löve, KR, 47,38 tn.; 4. Þorsteinn Alfreðsson, A, 45,78 m. —
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 62,33 m.; 2. Adolf Óskarsson, ÍR, 57,10
m.; 3. Erik Uddebom, Sv., 55,73 m.; 4. Hjálmar Torfason, ÍR, 50,24 U1 ■
— Langstökk: 1. Friðleifur Stefánsson, KS, 6,85 m.; 2. Pétur Rögn-
valdsson, KR, 6,68 m.; 3. Einar Frímannsson, KR, 6,61 m.; 4. Helgt
Björnsson, ÍR, 6,41 m. — Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson, KR>
3,65 m.; 2. Heiðar Georgsson, ÍR, 3,65 m.; 3. Brynjar Jensson, Snttf-,
3,20 m. — 3x100 m. boÖhlaup: 1. KR (Einar lrr„ 'Fómas Lár., Ásni-
Bj„ Sigm. Júl.) 44,4 sek.; 2. Svíarnir (Bronima Idr.f.) (Uddebom, Toft,
Ylander, Ghristersson) 46,2 sek.; 3. ÍR (Björgv. Hólm, Daníel, Helgi Bj-’
Guðmundur Vilhj.) 46,3 sek.; 4. Ármann (Hjörleifur Bergst., Dagbjartut
Stígsson, Þorv. Búason, Þórir Þ.) 46,5 sek.
SÍÐARI DAGUR, MIÐVIKUDAGURINN 29. JÚNÍ:
Veður var enn verra en fyrri daginn, sunnan stormur, rigning °S
kuldi. Keppni var |>ó mjög skemmtileg og afrek allgóð í ýmsum gretn-
um.
100 m. hlaup: 1. Leif Christersson, Sv„ 11,7 sek.; 2. Guðmundur Vjl-
hjálmsson, ÍR, 12,0 sek.; 3. Sigmundur Júlíusson, KR, 12,2 sek.; 4. Daní-
el Halldórsson, ÍR, 12,4 sek. — 400 m. hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson; A,
192