Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 207
Veður var mjög slæmt, stormUr og stórrigning alían daginn og Vat
'indur þverstæður á spretthlaupa- og stökkbrautir.
Úrslit stigakeppninnar urðu þau, að ÍBA vann Ums. K með 60:47, og
ÍS með 56:51. Ums. K vann ÍS með 58:49. Stig voru reiknuð eftir röð
keppenda, 5—3—2—1.
llrslit í einstökunr greinum urðu þessi:
100 tn. hlaup: 1. Höskuldur Karlsson, ÍBA, 11,4 sek.; 2. Hörður Ing-
ólfsson, Ums. K; 3. Leifur Tómasson, ÍBA, 11,6 sek. — 400 m. hlaup:
1- Guðfinnur Sigurvinsson, ÍS, 58,9 sek.; 2. Höskuldur Karlsson, ÍBA,
59,9 sek.; 3. Leifur Tómasson, ÍBA, 60,1 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Þór-
hallur Guðjónsson, ÍS, 4:37,2 mín.; 2. Margeir Sigurbjötnsson, ÍS, 4:43,2
>uín.; 3. Valgarður Sig., ÍBA, 4:57,2 mín. — Hdstökk: 1. Jóhann Bene-
óiktsson, ÍS, 1,65 m.; 2. Leifur Tómasson, ÍBA, 1,65 nr.; 3. Steinar Ólafs-
s°n, Ums. K, 1,60 m. — Langstökk: 1. Höskuldur Karlsson, ÍBA, 6,08 m.;
2- Hörður Ingólfsson, Ums. K, 6,03 m.; 3. Ólafur Ingvarsson, Ums. K,
5,94 m. — Þristökk: 1. Höskuldur Karlsson, ÍBA, 12,26 m.; 2. Þórir Ólafs-
s°n, Unrs. K, 11,39 m.; 3. Páll Stefánsson, ÍBA, 11,35 m. — Kúluvarp: 1.
Árni R. Hálfdanarson, Ums. K, 12,04 m.; 2. Magnús Lárusson, Unrs. K,
11,58 m.; 3. Kristinn Steinsson, ÍBA, 11,50 nr. — Kringlukast: 1. Magnús
Lárusson, Unrs. K, 36,39 m.; 2. Kristján Pétursson, ÍS, 35,64 m.; 3. Krist-
nur Steiirsson, ÍBA, 34,88 m. — Spjótkast: 1. Vilhjálmur- Þórlrallsson, ÍS,
43,91 m.; 2. Pálmi Pálmason, ÍBA, 40,35 nr.; 3. Magnús Lárusson, Ums.
K, 39,83 m.
íþróttamót á Selfossi
A atrnan í hvítasunnu fór franr íþróttanrót á Selfossi nreð þátttöku ÍR-
>"ga. Veður var nrjög óhagstætt til keppni, úrhellisrigning, brautir allar
mJög þungar, og sterkur hliðarvindur, enda var árangurinn eftir því.
Leppni féll niður í fjórum greinum, því að starfsmenn og keppendur
Vcrtt þá allir orðnir gegnblautir og kaldir.
Úrslit:
100 m. hlaup: 1. Guðm. Vilhjálmsson, ÍR, 11,4 sek.; 2. Vilhjálnrur
°lafsson, ÍR, 11,6 sek.; 3. Daníel Halldórsson, ÍR, 11,6 sek.; 4. Haukur
l'-öðvarsson, ÍR, 11,9 sek. — 800 m. hlaup: 1. Hafsteinn Sveinsson, Sclf.,
2-21,7 mín.; 2. Helgi Ólafsson, ÍR; 3. Gunnl. Hjálmarsson, ÍR. — 1500 m.
hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 4:25,8 trrtn.; 2. Hafsteinn Sveinsson,
^elf., 4:26,0 nrín.; 3. Kristján Jóhannsson, ÍR, 4:33,0 nrín. — Kúluvarp:
205