Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 222
ágúst á mjög stóru móti ásamt 17 Englendingum og 18 Þjóðverjum.
Helztu úrslit urðu:
400 m. grindahlaup (þátttakenclur 8): 1. P. Trolls&s 55,5 sek.; 4. Daníel
Halldórsson 58,5 sek.; 7. Bjarni Linnet 61,0 sek. — 200 m. hlaup (þátt-
takendur 19): 1. U. Ewolfsson 22,6 sek.; 2. Guðm. Vilhjálmsson 22,7 sek.
Helgi Björnsson 24,1 sek. í riðli. — Stangarstökk (þátttakendur 6): 1.
Ragnar Lundberg 4,25 m.; 2. Lennart Lind 4,25 m.; 5. Heiðar Georgsson
3,60 m. — 800 m. hlaup (þátttakendur 10): 1. Þórir Þorsteinsson 1:53,4
mín.; 2. N. I. Svensson 1:53,5 mín. — Spjótkast (þátttakendur 12): 1. C.
Smith, Englandi 61,98 m.; 7. Adolf Óskarsson 50,09 m. — Hdstukk (þátt-
takendur 6): 1. Stig Petterson 1,95 m.; 4. Björgvin Hólm 1,75 m. — 3000
m. hlaup (þátttakendur 15): 1. B. Kallevágh 8:12,0 mín.; 2. Ken Norris,
Englandi 8:13,2 mín.; 7. Sigurður Guðnason 8:45,6 mín. Afrek Sigurðar
var íslenzkt met. — Kúluvarp (þátttakendur 11): 1. E. Uddebom 15,78
m.; 2. Skúli Thorarensen 14,71 m. — 1000 m. hlaup, unglingar (þátttak-
endur 11): 1. Ingimar Jónsson 2:38,5 mín.; 2. Rune Janson 2:41,2 mín.
6. K E P P N I
31. ágúst var ferðinni haldið til Karlstad, sem er fimm tíma' járn-
brautarferð frá Stokkhólmi. Úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup (þátttakendur 12): 1. S. O. Westlund 10,8 sek.; 2. L-
Christersson 10,8 sek.; 3. Guðmundur Vilhjálmsson 10,9 sek. — 800 >n-
hlaup (þátttakendur 12): 1. Sigurður Guðnason 1:58,6 mín.; 2. E. Johans-
son 1:59,3 mín. — 400 m. hlaup (þátttakendur 5): 1. A. Boysen 47,4 sek.l
2. L. E. Wolfbrandt 47,9 sek.; 3. Þórir Þorsteinsson 48,1 sek. — Spjóthast
(þátttakendur 3): 1. K. Fredriksson 60,39 m.; 2. Adolf Óskarsson 54,97
m. — 400 m. hlaup, B-riÖill (þátttakendur 8): 1. Áke Hylland 50,8 sek.;
5 Danfel Halldórsson 51,6 sek. — Þristökk (5 þátttakendur): 1. Vilhjálm-
ur Einarsson 14,88 m.; 2. B. Karlsson 13,68 m. — Stangarstökk (þátttak-
endur 6): 1. L. Lind 4,15 m.; 3. Heiðar Georgsson 3,70 m. — 1000 m. bo8-
hlaup: 1. England 2:00,6 mín.; 3. ÍR (Bj. Linnet, Guðm., Daníel, Sig. G.)
2:06,0 mfn.
7. K E P P N I
í Skövdc var keppt 1. september, og fóru sex keppendur þangað.
Helztu úrslit:
200 m. hlaup: 1. Jan Carlsson 22,0 sek.; 2. Guðmundur Vilhjálmsson
22,7 sek.; 6. Daníel Halldórsson 23,5 sek. — 400 m. hlaup: 1. Þórir Þor-
220