Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 137
Sópuð. Logn var og glaða tunglsljós. Frost var 9° og rennsli því í versta
lagi.
Úrslit: 1500 m.: 1. Björn Baldursson 3:01,4 mfn.; 2. Guðlaugur Bald-
ursson 3:07,9 mín. — 500 m. (drengir innnn 14 <íra): 1. Gylfi Kristjánsson
SG,9 sek.
III. innanfélagsmót SA 14. feb. Mótið fór fram hjá Kaupvangsbakka
°g hófst klukkan 2 e. h. Veður var bjart, en 3—4 vindstig af S-A. Frost
1—2°. ísinn nokkuð góður.
Úrslit: 500 m.: 1. Björn Baldursson 51,0 sek.; 2. Þorvaldur Snæbjörns-
s°n 51,4 sek. — 5000 m.: 1. Björn Baldursson 10:58,0 mín.; 2. Guðlaugur
Oalduisson 11:29,6 mín. — 1500 m. (drcngir 14—16 ára): 1. Kristján Árna-
s°n 3:17,1 mín.
IV. innanfélagsmót SA 21. feb. Mótið fór fram hjá Kristnesi og hófst
M. 4,30 e. h. Veður var ágætt, logn og bjart, frost 3—4°. ísinn var særni-
lcgur, þó var ofurlítið ryk á köflum, sem háði mjög.
Úrslit: 1500 rn.: 1. Björn Baldursson 2:49,7 mín.; 2. Jón D. Ármanns-
s°n 2:55,3 mín. — 5000 m.: 1. Björn Baldursson 10:22,0 mín.; 2. Guðlaug-
111 Baldursson 10:45,0 mín. — 500 m. (drengir 14—16 ára): 1. Kristján
Árnason 56,8 sek. — 1500 m. (drengir 14—16 ára): 1. Kristján Árnason
3;09,1 mín. — 500 m. (drengir 12—14 ára): 1. Gylfi Kristjánsson 67,5 sek.
~ 400 ni. (drengir 10—12 ára): 1. Bergur Erlingsson 63,3 sek.
Afrekaskrá í skautahlaupi veturinn 1953—54
500 m. hlaup:
Kristján Árnason, KR ........ 50,9
^jörn Baldursson, SA ........ 51,0
Þorvaldur Snæbjörnsson, SA 51,4
Hjalti Þorsteinsson, SA...... 51,9
Óskar Ingimarsson, SA........ 53,4
Guðlaugur Baldursson, SA .. 53,8
Jón D. Ármannsson, SA .... 54,8
JGn R. Einarsson, Þrótti ....56,2
1500 m. hlaup:
hjörn Baldursson, SA .... 2:49,7
JGn D. Ármannsson, SA .. 2:55,3
Guðlaugur Baldursson, SA 2:57,2
Ingólfur Ármannsson, SA .. 3:01,2
Hjalti Þorsteinsson, SA .. 3:05,6
Kristján Árnason, SA .... 3:09,1
Þorvaldur Snæbjörnsson, SA 3:12,1
Sigfús Erlingsson, SA ...... 3:26,7
5000 m. hlaup:
Kristján Árnason, KR .... 6:11,8
Björn Baldursson, SA .... 6:25,8
Guðlaugur Baldursson, SA 6:45,5
Jón D. Ármannsson, SA .. 6:50,0
Hjalti Þorsteinsson, SA .... 6:52,8
Jón R. Einarsson, Þrótti .. 6:53,9
135