Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 128
19. — Lausanne, Brazilía—Júgóslafía ............. 1—1
19. — Genf, Frakkland—Mexico ................ 3—2
Brazilía og Júgóslafía halda áfram í keppninni.
II. riðill:
20. júní, Basel, Ungverjaland—Þýzkaland .......... 8—3
20. — Genf, Tyrkland—Kórea .................. 7—0
17. — Bern, Þýzkaland—Tyrkland .............. 4—1
17. — Zúrich, Ungverjaland—Kórea .............. 9—0
Ungverjaland komst áfram, en Þýzkaland og Tyrkland léku að nýju
og urðu úrslit:
23. júní, Z.úrich, Þýzkaland—Tyrkland .............. 7—2
III. riðill:
1(5. júní, Zúrich, Austurríki—Skotland ............. 1—0
16. — Bern, Uruguay—Tékkóslóvakía ......... 2—0
19. — Zúrich, Austurríki—Tékkóslóvakía ......... —0
19. — Basel, Uruguay—Skotland .............. 7—0
IV. riðill:
17. júní, Basel, England—Belgía .................. 4—4
17. — Lausanne, Ítalía—Sviss .................... 1—2
20. — Bern, England—Sviss ................... 2—0
20. — Lugano, Ítalía—Belgía ................... 4—1
Italía og Sviss léku að nýju um sæti í næstu umferð, en England vann
Tiðilinn og kenrst því áfram.
23. júní, Bern Sviss—Ítalía .................... 4—1
Voru nú 8 lið eftir í keppninni og var tlregið sérstaklega milli liðanna,
sem komu úr 1. og 2. riðli, og sérstaklega milli þeirra, sem komu úr 3. og
4. riðli, þó með þeim fyrirvara, að lið úr sama riðli lenti ekki saman.
26. júní, Lausanne, Austurríki—Sviss .‘.............. 7—5
26. — Basel, Uruguay—England ................. 4—2
27. — Genf, Þýzkaland—Júgóslafía ............ 2—0
27. — Bern, Ungverjaland—Brazilía ......... 4—2 e. framl.
126