Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 42
Magnússon, R, 11,9 sek. — Kúluvarp: 1. Sigurk. Magnússon, R, 13,21 m.;
2. Guðmundur Valdimarsson, KR, 11,75 m.; 3. Lýður Benediktsson, H,
10,79 m.; 4. Pétur Magnússon, R, 10,75 m.; 5. Sigurður Guðbrandsson,
Gr, 10,lö m.; 6. Bragi Guðbrandsson, LI, 9,71 m. — Hústiikk: 1. Gttðm.
Valdimarsson, KR, 1,53 m.; 2. Sigurk. Magnússon, R, 1,48 m.; 3. Ingi-
mar Hjálmarsson.G, 1,48 m. — Þristökk: 1. Guðmundur Valdimarsson,
KR, 13,22 m.; 2. Sigurk. Magnússon, R, 12,24 m.; 3. Ingimar Hjálmarsson,
G, 10,82 m. — 1500 m. hlaup: 1. Guðjón Jónsson, H, 4:56,6 mín.; 2. Stef-
án Daníelsson, H, 4:58,0 mín. — Kringlukast: 1. Sigurk. Magnússon, R,
36,62 m.; 2. Flosi Valdimarsson, G, 32,83 m.; 3. Guðmundur Valdimars-
son,. KR, 32,41 m.; 3. Bragi Guðbrandsson, H, 29,12 tn. — Spjátkast: 1.
Sigurk. Magnússon, R, 47,88 m.; 2. Guðmundur Valdimarsson, KR, 45,67
m. — Langstökk: 1. Guðmundur Valdimarsson, KR, 5,85 m.; 2. Sigurk.
Magnússon, R, 5,84 m.; 3. Ingimar Hjálmarsson, G, 4,44 m.
Umf. Reynir vann mótið með 30 stigum. Umf. Hvöt hlaut 12 stig, Umf.
Geisli 12 stig og Umf. Gróður 1 stig.
Unglingamót Snæfellinga
Unglingamót var haldið á vegum Héraðssambands Snæfellinga og
Hnappdæla í Stykkishólmi 4. júlí og í Ólafsvík viku síðar, 11. júlí.
Úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Kristófer Jónasson, Umf. Trausta, 12,1 sek.; 2. Björn
Ólafsson, Umf. Snæfelli, 12,2 sek.; 3. Jón Pétursson, Snf., 12,4 sek. —
Hástökk: 1. Jón Pétursson, Snf., 1,72 m.; 2. Kristófer Jónasson, Tr., 1,65
m.; 3. Björn Ólafsson, Snf., 1,50 m. — Langstökk: 1. Kristófer Jónasson,
Tr., 6,25 m.; 2. Jón Pétursson, Snf., 6,04 m.; 3. Björn Ólafsson, Snf., 5,87
m — Kúluvarp: 1. Jónatan Sveinsson, Víkingi, 13,29 m.; 2. Jón Pétursson,
Snf., 12,03 m.; 3. Erling Jóhannsson, Miklahr., 10,72 m. — Kringlukast:
1. Jón Pétursson, Snf., 34,33 m.; 2. Jónatan Sveinsson, Vík., 33,12 m.; 3.
Kristófer Jónasson, Tr., 32,20 m.
íþróttamót Ungmennasambands Borgarfjarðar
Hið árlega íþróttamót Ungmennasambands Borgarfjarðar var haldið
að Ferjukotsbökkum dagana 17.—18. júlí. Mótið fór vel fram, en vat
ekki eins fjölsótt og við hefði mátt búast, vegna þess að þessa helgi var
brakandi þurrkur, og voru þeir eðlilega margir, sem létu vinnuna sitja í
fyrirrúmi eftir langa vætutíð. ;
40