Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 20
Ix200m. Var það sem fyrr KR, sem efndi til lilaupsins, scm nú skyldi
heita KR-boðhlaupið og fara fram á íþróttavellinum, en ekki á götunum.
Hlaupið var 1 hinni nýju mynd háð í fyrsta skipti á iþróttavellinum
17. maí. Þrjár sveitir kepptu, en svo illa tókst til með framkvæmd
hlaupsins, að brautirnar voru ekki rétt rnældar, þannig að sú sveit, sem
sigraði, hljóp skemmsta leið, þótt ekki sé vitað, hve mikil áhrif það hafði
á úrslitin. Armannssveitin hljóp 1300 metra, KR-sveitin 1314 metra, en
braut ÍR var 1308 m.
Úrslit urðu þessi: 1. Sveit Ármanns 2:30,2 mín.; 2. Sveit KR 2:33,6
mín. Sveit ÍR lauk ekki hlaupinu vegna mistaka í skiptingu.
Afmælismót E. Ó. P.
Afmælismót Erlendar O. Péturssonar, sem KR hefur h^jdið árlcga frá
því 1943, fór fram laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. maí.
Veður var hlýtt og gott og nærri logn. Fyrri daginn var keppt í 100 m.,
400 og 1500 m. hlaupum og 4x100 m. boðhlaupi, hástökki, langstökki,
kringlukasti og sleggjukasti.
Úrslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Hilmar Þorbjörnsson, Á, 11,0 sek.; 2. Guðmundur Vil-
hjálmsson, ÍR, 11,0 sek.; 3. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 11,1 sek.; 4. Vil-
hjálmur Ólafsson, ÍR, 11,2 sek. — 200 m. hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson, Á,
23,3 sek.; 2. Guðmundur Valdimarsson, KR, 23,8 sek.; 3. Vilhjálmur
Ólafsson, ÍR, 23,8 sek. — 400 m. hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson, Á, 52,0 sek.;
2. Björn Jóhannsson, UMFK, 53,4 sek.; 3. Sigurður Gíslason, KR, 54,3
sek.; 4. Jóhann Helgason, ÍR, 57,5 sek. — 800 m. hlaup: 1. Sigurður
Guðnason, ÍR, 2:00,9 mín.; 2. Svavar Markússon, KR, 2:01,5 mín.; 3.
Þórhallur Guðjónsson, UMFK, 4:29,2 mín. — 1500 m. hlaup: 1. Sigurður
Guðnason, ÍR, 4:06,8 mín.; 2. Svavar Markússon, KR, 4:07,4 mín.; 3.
Hafsteinn Sveinsson, UMFS, 4:28,0 mín.; 4. Þórhallur Guðjónsson,
UMFK, 5:11,5 mín. — 4\100 m. boðhlaup: 1. A-sveit ÍR 44,9 sek.; 2.
Sveit Ármanns 45,9 sek.; 3. A-sveit KR 45,9 sek. — A-sveit ÍR (Vilhjálm-
ur Ólafsson, Helgi Björnsson, Valdimar Örnólfsson og Guðmundur Vil-
hjálmsson). —.1000 m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 2:05,0 mín.; 2. A-sveit
ÍR 2:06,4 mín.; 3. Sveit KR 2:09,4 mín. — Sveit Ármanns (Hjörl. Berg-
steinsson, Hilmar Þorbjörnsson, Hörður Haraldsson og Þórir Þorsteins-
son). — Langstökk: 1. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 6,42 m.; 2. Einar Frí-
mannsson, UMFS, 6,37 m.; 3. Helgi Björnsson, ÍR, 6,33 m.; 4. Guðmund-
18