Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 292
Björn Baldursson, SA, varð bæði Akureyrarmeistari og Islandsnieist-
ari í hraðhlaupi þetta ár. Hann vann Akureyrarmótið með yfirburðutn,
rtimum 18 stigum á undan næsta manni. íslandsmeistaramótið vann
hann einnig örugglega með lægstri stigatölu, en sigraði einnig í þrem
vegalengdum. 1500 m. hlaupið vann Þorsteinn Steingrxmsson. Hann vai
einnig talinn líklegur til sigurs í 500 m. hl„ en féll þar og eyðilagði þar
með sigurmöguleika sína á mótinu. Þeir Björn og Þorsteinn voru greini-
lega í sérflokki í vetur ásamt Kristjáni Árnasyni, KR, en hann gat að-
eins tekið þátt í einu móti, vegna veikinda. Hjá nokkrum hlaupurum
var um mikla framför að ræða, svo sem Birni Árnasyni og Sigurjóni
Sigurðssyni, Þrótti, Ingólfi Ármannssyni og Kristjáni Árnasyni, SA. Jón
R. Einarsson, Þrótti, sem lítið gat æft þenna vetur, vann gott afrek og
óvænt með því að verða 3. maður í öllum hlaupum á Islandsmeistaramót-
iitu.
Skautamót veturinn 1954—55
Skautamót Akureyrar 1955, 29.—30. jan. Keppni hófst kl. 17.30 fyrri
daginn. Eljaveður var og ísinn mjög slæmur á um það bil helming
brautarinnar. Brautin var lýst upp með bifreiðaljósum. Mótið fór frani
hjá Kaupvangsbakka, og voru þátttakendur 20.
Úrslit fyrri dag: 500 m. hl.: 1. Björn Baldursson, SA, 54,9 sek.; 2. Guðl.
Baldursson, SA, 59,0 sek.; 3. Kristján Árnason, SA, 61,0 sek. — 500 m, hl->
IS-fl.: 1,—2. Birgir Ágústsson, SA, 69,8 sek. og Kristján Erlingsson, SA.
69,8 sek. — 400 m. hl. (drengir 12—14 ára); 1. Birgir Valdimarsson, SA.
60,2 sek. — 5000 m.: 1. Björn Baldursson, SA, 6:41,0 mín.; 2, Ingólft,r
Ármannsson, SA, 7:05,0 mín.; 3. Kristján Árnason, SA, 7:05,8 mín.
Úrslit seinni dag: 1500 rn. Iil.: 1. Björn Baldursson, SA, 3:00,0 mín.; 2-
Guðlaugur Baldursson, SA, 3:11,2 mín.; 3. Ingólfur Ármannsson, SA.
3:15,2 mín. — 1500 m. hl„ li-fl.: 1. Birgir Ágústsson, SA, 3:37,8 mí» i
2. Gylfi Kristjánsson, SA, 3:49,6 mfn. — 500 m. hl. (drengir 10—12 ára):
1. Skúli Ágústsson, SA, 45,5 sek. — 5000 m. hl.: 1. Björn Baldursson, SA>
11:15,1 mín.; 2. Kristján Árnason, SA, 11:47,5 mín.; 3. Ing. Ármannsson,
SA, 11:49,7 mín.
Akureyrarmeistari i skautahlaupi 1955: Björn Baldursson, SA, 249,243
stig; 2. Guðlaugur Baldursson, SA, 267,473 sig; 3. Ingólfur Ármannsson,
SA, 268,470 stig.
Seinni daginn hófst mótið kl. 14. Skilyrði voru þau sömu og dagmn
290