Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 205
Kringlukast: Þorsteinn Löve, KR, 46,28 m. — Sleggjukast: Þórður B.
Sigurðsson, KR. 49,02 m.
Héraðsmót Skarphéðins
Héraðsmót Skarphéðins £ór fram í Þjórsártúni dagana 25.-26. júní
1055. Keppendur voru 70 frá II félögum á sambandssvæðinu. Veður var
fremur óhagstætt, einkum fyrri daginn.
Sigurður Greipsson setti mótið með ræðtt. Lúðrasveit lék milli atriða
°g ræðu flutti Steingrímur Steinþórsson, landbúnaðarráðherra. Úrslit í
ctnstökum íþróttagreinum voru þessi:
100 m. hlaup: 1. Sigurður Björnsson, Gnúpv., 12,0 sek.; 2. Erling
Hunnarsson, Self., 12,2 sek.; 3. Magnús.Sveinsson, Self., 12,3 sek. — 400
hlaup: 1. Eiríkur Steindórsson, H, 58,1 sek.; 2. Magnús Gunnlaugsson,
H, 61,1 sek.; 3. Rósant Hjörleifsson, Ö, 62,5 sek. — 1500, m. hlaup: 1.
Hafsteinn Sveinsson, S, 4:35,0 mín.; 2. Kristleifúr Guðbjörnsson, S, 4:37,2
'Oín.; 3. Eiríkur Steindórsson, H, 4:38,8 mín. — VjÖavangshlaup: 1. Haf-
steinn Sveinsson, S, 10:56,4 mín.; 2. Eiríkur Þorgeirsson, H, 11:02,0
niín.; 3. Kristleifur Guðbjörnsson, S, 11:21,0 mín. — 5000 m. hlaup: 1.
Úafsteinn Sveinsson, S, 17:42,2 mín.; 2. Eiríkur Þorgeirsson, H, 17:45,4
ni,n.; 3. Jón Guðlaugsson, G, 20:05,8 mín. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Sal-
vör Hannesdóttir, I, 11,0 sek.; 2. Marta Gestsdóttir, H, 11,8 sek.; 3. Ingi-
^jörg Sveinsdóttir, S, 12,5 sek. — Hdstökk kvenna: 1. Guðrún Sigurðar-
dóttir, D, 1,32 m.; 2. Helga Magnúsdóttir, II, 1,25 m.; 3. Inga Valtýsdótt-
lr- L, 1,25 m. — Langstökk kvenna: 1. Margrét Árnadóttir, H, 4,25 m.;
Ingibjörg Sveinsdóttir, S, 4,21 m.; 3. Marta Gestsdóttir, H, 4,19 m. —
h'úluvarf) kvenna: 1. Ingibjörg Þorgilsdóttir, H, 8,42 m.; 2. Guðrún
^veinsdóttir, H, 7,62 m.; 3. Marta Gestsdóttir, H, 7,34 m. — 4y.80 m.
b°Öhlaup kvenna: 1. A-sveit Hrunam. 49,3 sek.; 2. A-sveit Ölf. 52,2 sek.;
A-sveit Self. 52,5 sek. — 4yl00 m. boðhlaup karla: 1. A-sveit Self.
>0,7 sek.; 2. A-sveit Hrunam. 50,8 sek.; 3. B-sveit Hrunam. 54,6 sek. —
Stangarstökk: 1. Jóh. Sigmundsson, H, 3,10 m.; 2. Ingólfur Bárðarson,
2,80 m.; 3. Karl Gunnlaugsson, H, 2,62 m. — Kúluvarp: 1. Sigfús Sig-
Urðsson, S, 13,41 m.; 2. Hafsteinn Kristinsson, S, 12,95 m.; 3. Rúnar Guð-
nnindsson, V, 12,11 m. — Kringlukast: 1. Sveinn Svéinsson, S, 37,33 m.; 2.
Sigurðsson, S, 36,93 m.; 3. Gunnar Granz, S, 33,07 m. — Spjótkast:
*• Trausti Ólafsson, B, 45,30 m.; 2. Þorl. Guðmundsson, I, 43,15 m.; 3.
^•gurjón Erlingsson, Sh, 41,50 m. — Hástökk: 1. Ingólfur Bárðarson, S,
203