Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 159
Magnúsdóttir, A, 38,4 sck. — 100 m. skrids. karlu: 1. Helgi Hannesson, A,
1:04,7 mín.; 2. Steinþór Júlíusson, K, 1:06,3 mín. — 50 m. baks. kvenna:
1. Inga Árnadóttir, K, 41,3 sek.; 2. Bára Jóhannsd., A,45,3 sek. (Akraness-
niet). — 50 m. baksund karla: 1. Jón Helgason, A, 33,0 sek.; 2. Sigurður
Friðriksson, K, 36,1 sek. — 4y_100 m. bringusund karla: 1. Akranes 5:38,3
mín.; 2. Keflavík 5:38,8 mín. — 3y50 m. þrísund kvenna: 1. Kcflavík
2:03,1 mín.; 2. Akranes 2:11,1 mín.
17. Sundknattleiksmeistaramót Islands
fór fram í Sundhöll Reykjavíkur í maímánuði. Þrjú lið tóku þátt í mót-
inu, frá Ármanni, Ægi og KR. Úrslit mótsins urðu þessi:
Félög Árm. Ægir KR L. U. J. T. St. Mörk
ísl.meistarar Ármann -k 7:2* 6:1 2 2 0 0 4 13:3
2. Ægir .............. 2:7 -X 3:1 2 1 0 1 2 5:8
3. KR ................ 1:6' 1:3 * 2 0 0 2 0 2:9
heltu er í 15. sinn, er Ánnenningar verða íslandsmeistarar í sundknatt-
lcik, og voru þeir vel að sigrinum komnir, eins og svo oft áður. Lið Ár-
nianns skipuðu þessir menn: Sigurjón Guðjónsson, fyrirliði, Stefán Jó-
hannsson, Ólafur Diðriksson, Einar Hjartarson, Theodór Diðriksson,
R.únar Hjartarson og Pétur Kristjánsson. Þjálfari Ármenninga er Þor-
steinn Hjálmarsson.
15. Sundknattleiksmeistaramót Reykjavíkur
var haldið í Sundhöllinni í Reykjavik dagana 22. nóv.'til 13. desember.
Fjögur lið tóku þátt í mótinu, tvö frá Ármanni og eitt frá Ægi og IR.
Úrslit mótsins og einstakra leikja urðu þessi:
I'élög Á-A Ægir ÍR Á-li L. U. J. T. St. Mörk
Rvíku rmeistarar
Ármann-A .......... + 7:1 ÍRgaf 9:0 3 3 0 0 6 16:1
2. Ægir .......... 1:7 + 3:1 3:2 3 2 0 I 4 7:10
3. ÍR ........... ÍRgaf 1:3 * 4:2 3 1 0 2 2 5:5
ú Ármann-B 0:9 2:3 2:4 -fc 3 0 0 3 0 4:16
*Úrslitaleikurinn milli Ármanns og Ægis fór fram á ÍR-sundmótinu
11. maí.
157