Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 135
SKAUTAÍÞRÓTTIN
Eftir Jón D. Ármannsson
Skautaíþróttin veturinn 1953—54
Veturinn var mun lélegri, hvað skautaiþróttina snerti hér á landi,
heldur en undanfarnir vetur. Veðráttan var mjög óhagstæð og lítið um
ís. Reynt var að koma upp skautasvelli hér á íþróttasvæðinu á Akureyri,
en tókst ekki. Skautamót íslands 1954 fór fram í Reykjavík 10,—11.
marz. Mótið fór fram á Tjörninni og voru skilyrði öll léleg, einkum
seinni daginn, og varð af þeim söktim að hætta við 5000 m. hlaupið.
Kristján Árnason, KR, vann öll þrjú hlaupin og varð íslandsmeistari
1954 með miklum yfirburðum. I'etta var eina mótið, sem haldið var i
Reykjavfk á vetrinum. Skautamót Akureyrar 1954 fór fram á Flæðunum
ujá Brunná dagana 24—25. janúar. Skilyrði voru slæm. Akureyrar-
meistari varð Björn Baldursson, SA. SA hélt 4 innanfélagsmót á vetrin-
um. F.kkcrt met var sett á vctrinum og afrekaskráiti hélzt að mestu ó-
Ineytt.
Skautamót veturinn 1953—54
Skautamót Akureyrar 1954. Mótið fór fratn dagana 24.-25. janúar.
I'yrri daginn hófst það kl. 1,30 e. h. Það gekk á með skúrum, á meðan
500 nt. hl. og drengjahlaupin fóru fram ,en birti síðan og fraus. Stinn-
ingsgola var, þegar 3000 m. hl. hófst. Mótið fór fram á Flæðunum hjá
Brunná, og var ísinn allsléttur.
Úrslit fyrri dag: 500 rn. hl. karla: 1. Björn Baldursson, SA, 52,1 sek.;
2. Hjalti Þorsteinsson, SA, 52,2 sek.; 3. Þorvaldur Snæbjörnsson, SA, 53,9
sek. — 5000 m. hl. karla: 1. Björn Baldursson, SA, 6:25,8 mín.; 2. Guð-
latigur Baldursson, SA, 6:45,5 mín.; 3. Jón D. Ármannsson, 6:50,0 mín.
~ 500 m. Iil. kvenna: I. F.dda Indriðadóttir, SA, 67,3 sek. — 500 m. Iil.
133