Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 144
Skíðamót Reykjavíkur haldið í Hamragili við Kolviðarhól
21. marz.
Svigkeppni, A-fl.: 1. Stefán Kristjánsson, Á, 95,8 sek.; 2. Guðni Sigfiis-
son, ÍR, 97,3 sek.; 3. Eysteinn Þórðarson, ÍR, 98,1 sek.; 4. Ásgeir Eyjólfs-
son, Á, 101,6 sek.
í þriggja manna sveitakeppni sigraði ÍR á 311,0 sek. Næst varð sveit
Ármanns á 314,3 sek. Þriðja varð sveit KR á 380,8 sek.
B-jl.: 1. Pétur Antonsson, Val, 93,2 sek.; 2. Matthías Sveinsson, Á, 96,0
sek.; 3. Jakob Albertsson, ÍR, 101,5 sek.
C-fl.: 1. Kolbeinn Ólafsson, Á, 86,2 sek.; 2. Haraldur Árnason, ÍR, 94,5
sek.; 3. Óttar Viðar, Á, 99,5 sek. ,
Kvennakeppni: 1. Arnheiður Árnadóttir, Á, 64,9 sek.; 2. Ingibjörg
Árnadóttir, Á, 72,3 sek.; 3. Hjördís Sigurðardóttir, ÍR, 88,6 sek.
Drengjafl.: 1. Svanberg Þórðarson, ÍR, 46,4 sek.; 2. Þorbergur Eysteins-
son, ÍR, 52,5 sek.; 3. Leifur Gíslason, KR, 58,7 sek.
Keppendur í svigkcppninni voru alls um 40. Mótið hélt áfram 28.
marz og var keppl í stórsvigi í Jósefsdal. Keppni A- og B-fl. var frestað,
en í C-fl. urðu úrslit þessi:
1. Ottó Viðar, Á, 58,5 sek.
1 A- og B-fl. kvenna urðu úrslit þannig:
1. Arnheiður Árnadóttir, Á, 68,3 sek.; 2. Þuríður Árnadóttir, Á, 72,0
sek.; 3. Ingibjörg Árnadóttir, Á, 74,1 sek.
í drengjakeppni sigraði Haukur Hergeirsson, Á, á 67,4 sek.
Boðgöngukeppni á Isaiirði
28. marz.
‘iy.10 km.: 1. Sveit Ármanns, Skutulsfirði, 2:40,40 klst. (Hreinn, Eben-
ezer, Gunnar, Oddur); 2. Sveit Skíðafélagsins; 3. B-sveit Ármanns.
Beztu brautartímuin náðu Oddur Pétursson 34,37 og Árni Höskulds-
son 37,51. í yngri flokki sigraði sveit Harðar.
Aðalíundur Skíðaráðs Reykjavíkur
I. apríl. Form. kjörinn Óskar Guðmundsson.
Skíðafélag IsafjaTðar 20 ára
. 4. marz.
Aðalhvatamaður að stofnun þess og formaður fyrstu 7 árin, var Ólaf-
ur Guðmundsson forstjóri. Árið 1939 hóf félagið byggingu myndarlegs
142