Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 84
Steingrímsson, Jón Jónsson, Stefán Gunnarsson, Kristinn Karlsson.
B-deild: Þróttur—ÍBH 24:20, Áfturelding—Sóley 22:17, Þróttur—Aftur-
elding 25:20, ÍBH-Sóley 27:17, Þróttur-Sóley 15:12, íBH-Afturelding
27:23.
Stig: Þróttur 4 — ÍBH 2 — Afturelding 0.
Þar sem Sóley keppti sem gestur, reiknast ekki stig fyrir þá leiki, og
færist því Þróttur upp í A-deild, en Víkingur fellur niður í B-deild.
21. marz hófst svo seinni hluti mótsins, en þá var keppt í meistaraflokki
kvenna, II. fl. kvenna, I. fl. karla, III. fl. karla.
í II. fl. karla var keppt x tveimur riðlum, A og B, en í III. fl. karla
sendu sum félögin tvö lið, og varð því að keppa í þremur riðlum.
Leikar fóru þannig í meistaraflokki kvenna:
Fram—FH 10:3, Þróttur—Árihann 6:6, KR—Ármann 3:10, Valur—Þrótt-
ur 9:9, Valur—KR 9:5, Þróttur—Fram 2:8, Ármann—FH 10:3, Valur—FH
5:2, Þróttur—KR 6:6, Valur-Fram 8:8, KR-FH 7:5, KR-Fram 3:8, Ár-
mann—Valur 6:6, FH—Þróttur 5:5 og Fram—Ármann 9:6.
L U J T Mörk Stig
1. Fram 5 4 1 0 43:22 9
2. Valur 5 2 3 0 37:30 7
3. Ármann 5 2 2 1 38:27 6
4. Þróttur 5 0 4 1 28:34 4
5. KR 5 1 1 3 24:38 3
6. FH 5 0 1 4 18:37 1
Fram vann því mótið með 9 stigum og tapaði engum leik.
II. jl. kvenna: Fram—Þróttur 2:3, KR—Ármann 2:6, Fram—Ármann 6:5,
Þróttur — Ármann 3:5, Þróttur — KR 4:2 og KR — Fram 6:6.
L U J T Mörk Stig
1. Ármann 3 2 0 1 16:11 4
2. Þróttur 3 2 0 1 10:9 4
3. Fram 3 I 1 1 14:14 3
4. KR 3 0 1 2 10:16 1
Ármann og Þróttur skildu jöfn að stigum, en þar sem Ármann hafði
hagstæðari markatölu rnilli settra og fenginna marka, vann Ármann með
4 stigurn.
82