Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 314
Helgason, ÍA, 1:18,4 mín.; 2. Sigurður Friðriksson, UMFK, 1:23,2 mín. —
50 m. baksund drengja: 1. Birgir Friðriksson, UMFK, 38,0 sek.; 2. Kristján
Stefánsson, SH, 38,9 sek. (hafnfirzkt dr. met). — 100 m. skriðsund karla:
1. Pétur Kristjánsson, Á, 1:02,2 mín.; 2. Gylfi Guðmundsson, ÍR, 1:03,8
mín. — 50 m. skriðsund drengja: 1. Adolf Haraldsson, ÍR, 31,3 sek. —
100 m. bringusund karla: 1. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 1:18,5 mín.; 2. Þor-
geir Ólafsson, Á, 1:20,4 mín. — 50 m. bringusund telpna: 1. Edda Arn-
holtz, ÍR, 44,6 sek. — 4x50 m. fjórsund karla: 1. Reykjavíkursveit 2:13,4
mín. (landssveitarmet). í sveitinni voru (Gylfi, ÍR; Ari, Æ; Þ. Löve, KR
og Pétur, Á); 2. Sveit Keflavíkur og Akraness 2:17,4 mín.
Þá voru einnig sýndar dýfingar við mikinn fögnuð áhorfenda.
Miðsvetrarsundmót Iþróttabandalags Suðurnesja
fót fram í Sundhöll Keflavíkur 30. janúar. Keppendur voru 67, þar af
fjórir gestir úr Reykjavík. Þrjú Suðurnesjamet voru sett á mótinu, en
helztu úrslit urðu sem hér segir:
200 m. bringusund karla: 1. Magnús Guðmundsson, KFK, 2:55,3 mín.;
2. Sigurður Eyjólfsson, KFK, 3:02,4 mín. — 200 m. skriðsund karla: L
Gylfi Guðmundsson, ÍR, 2:26,3 mín.; 2. Pétur Hansson, KFK, 2:33,8 mín.
(Suðurnesjamet). — 50 m. baksund karla: 1. Guðjón Þórarinsson, Á, 35,1
sek.; 2. Sigurður Friðriksson, UMFK, 35,2 sek. (Suðurnesjamet). — 50 m.
flugsund karla: 1. Ólafur Guðmundsson, Á, 34,5 sek.; 2. Sigurður Frið-
riksson, UMFK, 36,0 sek. (Suðurnesjamet). — 4x66 2/5 m. boðsund karla:
1. Sveit Reykjavíkur 2:49,0 mín.; >2. Sveit KFK 3:00,8 mín. — 50 »»•
bringusund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 43,3 sek. — 100 m. frjáls
aðferð kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 1:20,1 mín. — 50 m. baksund
kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 42,9 sek. — 5y50 m. þrisund kvenna:
1. KFK 2:10,3 mín. — 50 m. bringusund telpna: 1. Áslaug Bergsteinsdótt-
ir, UMFK, 44,8 sek. — 50 m. frjúls aðferð telpna: 1: Guðrún Þórarins-
dóttir, KFK, 38,1 sek. — 100 m. bringusund drengja: 1. Ragnar Eðvalds-
son, KFK, 1:28,4 mín. — 50 m. frjáls aðferð drengja: 1. Ragnar Eðvalds-
son, KFK, 32,2 sek. — 55 1/5 m. bringusund drengja: 1. Gísli Sighvatsson,
KFK, 32,2 sek. — 55 1/5 m. bríngusund telpna: 1. Ingibjörg Guðnadótt-
ir, UMFK, 32,9 sek.
Sundmót í Sundhöll Keflavíkur
á vegum Ármanns og Ægis fór fram 4. marz. Flestir beztu sund
tnenn landsins tóku þátt í mótinu auk sænskra sundgarpa, er undan
312