Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 204
2:11,5 mín. — 1500 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 4:30,2 mín. —
5000 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 16:22,0 mín. — 400 m. grinda-
lilaup: I. I’órir Þorsteinsson, Á, 58,2 sek.; 2. Daniel Halldórsson, ÍR, 59,6
sck. — UO m. grindalilaup: 1. Pétur Rögnvaldsson, KR, 15,4 sek.; 2.
Björgvin Hólm, ÍR, 17,5 sck.; 3. Daníel Halldórsson, ÍR, 18,0 sek. — Há-
stökk: 1. Sigurður Lárusson, Á, 1,76 m.; 2. Björgvin Hólm, ÍR, 1,71 m.;
3. Valbjörn Þorláksson, KR, 1,65 m. — Langstökk: 1. Daníel Halldórsson,
ÍR, 6,53 nr; 2. Helgi Björnsson, ÍR, 6,48 m.; 3. Björgvin Hólm, ÍR, 6,14
m. — Stangarstökk: 1. Heiðar Georgsson, IR, 3,50 m.; 2. Bjarni Linnet,
ÍR 3,35 nt.; 3. Magnús Pálsson, ÍR. 3,15 m. - Þristökk: 1. Daníel Hall-
dórsson, ÍR, 13,60 m.; 2. Björgvin Hólm, ÍR, 13,59 m. — Kringlukast: L
Hallgrímur Jónsson, A, 50,46 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 48,08
m.; 3. Þorsteinn Löve, KR, 48,08 m. — Kúluvarp: 1. Skúli Thorarensen,
ÍR, 14,31 m.; 2. Hallgrímur Jónsson, A, 14,10 m.; 3. Friðrik Guðmunds-
son, KR, 12,67 m. — Spjótkast: 1. Björgvin Hólm, ÍR, 48,32 m.; 2. Helgi
Björnsson, ÍR, 46,74 m.; 3. Skúli Thorarensen, ÍR, 45,69 m. — Sleggju-
kast: 1. Þorvarður Arinbjarnarson, Keflavík, 48,21 m.; 2. Friðrik Guð-
mundsson, KR, 47,54 m.; 3. F.inar Ingimundarson, Keflavík, 45,63 m.; 4.
Þorsteinn Löve, KR, 43,90 m.; 5. Marteinn Guðjónsson, ÍR, 33,06 m.
Þorvarður og Einar kepptu sem gestir.
Frjálsíþróttamót utan Reykjavíkur
1, SUNNLENDING AFJÓRÐUNGUR
Vormót í Keflavík
Hinn 5. júní keppti hópiir KR-inga og fleiri aðkomumenn á stóru
íþróttamóti í Keflavík.
Veður var ágætt. Friðleiftir Stefánsson, K. Sigluf., stökk lengra en ísL
met í þrístökki og Einar Frímannsson hjó nærri langstökksmetinu, en
hvorugt afrekið fékkst viðurkennt sakir halla á stökkbrautinni.
Urslit tirðu þessi:
100 m. hlaup: Sigmundur Júlíusson, KR, 11,3 sek. — 1000 m. hlaup'
Svavar Markússon, KR, 2:37,5 mín. — Langslökk: Einar Frímannsson,
KR, 7,24 m. — Þrístökk: Friðleifur Stefánsson, K. Sigl., 14,76 m. —
202