Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 98
ög tvö eftir frábærau einleík, sem aðrir en afburðainenn geta ekki ...
hættan í áhlaupum Akraness var alltaf meiri ... aftur á móti voru mörg
áhlaup Frammara létt og leikandi og furðu hröð. brátt fyrir þennan
markamun var leikurinn frá upphafi til enda líflegur og skemmtilegur."
(Þjóðv.).
„Það, sem einkum vakti athygli áhorfenda x upphafi leiksins var að
hann hófst línuvarðalaus, og var leikið þannig x 17 mín., en þá stöðv-
aði dómari loks leikinn í nokkrar mínútur, á meðan verið var að leita
eftir mönnum ... Akurnesingar báru mjög af keppinautum sínum í
leiknum, eins og reyndar var við að búast. Hins vegar sýndu Frammarar
á stundum allgóð tilþrif og áttu tækifxeri, sem þeim áttu að nýtast betur
en raun varð á.“ (Alþbl.).
„Leikurinn var skemmtilegur og góður, daufur fyrst, en hraðinn jókst,
er á leið — en því fylgdi aukin harka, sérstaklega hjá Frammönnum .. ■
I síðari hálfleik óx hraðinn og tækifæri urðu fleiri — einkum er Akur-
nesingar áttu. Upphlaupin voru mörg bráðfalleg og Fram-vörnin átti í
striðu." (Mbl.).
„... frekar tilþrifalítill og langt frá því að vera spennandi. Ekki
vantaði þó, að mörg mörk væru skoruð í leiknum, en hjá þeirri stað,-
íeynd er ekki hægt að ganga, að sum þeirra voru þannig, að létt hefði
átt að vera að kornast hjá þeim." (Tíminn).
Þróttur 2 — Valur 1 77/6
„ . .. nxeð þeim óvxentu úrslitum, að Þróttur sigraði Val . .. skoraðt
Valur mark sitt í fyrri hálfleik, en Þróttur skoraði svo tvö mörk í síðari
hálfleik. I heild var leikurinn mjög snauður af flestu, er meistaraflokkar
eiga að sýna. Sigur sinn áttu Þróttarar fyrst og frernst að þakka hraða
og frískleik, og tvímælalaust hefur þeim farið franJ, síðan í vor ... Valut
hefur ekki í mörg ár átt svo slæman leik ... vantaði baráttuvilja og alla
leikgleði . ..“ (Þjóðv.).
„Knattspyrnufróðir menn telja úrslit leiksins í gærkveldi einhver þau
óvæntxistxi, sem skeð hafa hér x seinni tíð, þar senx svo til nýstofnað
félag ber sigur úr býtum .. . en hvað, sem því líður, voru Þróttarar vel að
sigrinum komnir, því að þeir sýndu ákveðinn Ixaráttuvilja, sem naumast
verður sagt um Valsliðið . ..“ (Vísir).
„ . .. mjög óvænt úrslit. Þróttur sigraði Val eftir fremur lélegan leik,
96