Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 183
5. íþróttabandalag Akureyrar ............. 0,39 — — — —
6. Ums. Eyjafjarðar ...................... 0,39 — — — —
7. Ums. ltorgarfjarðar ................... 0,26 — — — —
8. ÍB Suðurnesja ......................... 0,214— — — —
Alls tóku 12 héraðssambönd þátt í keppninni og sendu skýrslur. Leit
* fyrstu út fyrir, að keppendafjöldi mundi aukast verulega, en af ýmsum
ástæðum varð þó lokatalan lagri en vonir stóðu til, eða 658, sem þó er
um 100 keppendum fleira en 1954. Enda þótt víða væri unnið vel að
^ynningu keppninnar og útbreiðslu, brugðust þó nokkur stór héraðs-
sambönd, sem voru með 1954 og höfðu nú litla sem enga þátttöku. Þar
sem stjórn FRÍ var kunnugt um, að lágmarksafrek þau, sem undanfarið
nöfðu gilt til stigs í keppnisgreinunum, þóttu fullerfið fyrir ýmsa, og
Það hafði jafnvel fælt menn frá þátttöku, urðu stjórnin og íþróttadags-
nefnd ásátt um að draga nokkuð úr kröfunum, og var tillaga þar að
lútandi samþykkt á ársþingi FRÍ haustið 1955.
Norræna unglingakeppnin 1955
Samkvæmt ákvörðunum fundar norrænna frjálsíþróttaleiðtoga í Kaup-
niannahöfn 6.-7. nóvember 1954 fór norræna unglingakeppnin aftur
fram 12.—19. júní þetta ár. Úrslit keppninnar voru ánægjuleg fyrir okk-
Ur> því að enda þótt við værum 4. í röðinni, eins og 1954, voru meðal-
afrek 15 beztu unglinganna betri nú x 4 greinum af 6. Um einstök af-
rek má geta þess, að Svavar Markússon náði beztum tíma allra Norður-
landaunglinganna í 1500 m. hlaupi, 4:02,8 mín. Að öðru leyti voixi
Urslit þessi:
100 m. hlaup:
Ú,33 sek. Svíþjóð ...... 5 stig
II,3(? _ Noiegur ..... 4 —
H,52 _ Finnland .... 3 -
H, 60 _ Danmörk ..... 2 —
11,83 _ fsland ...... 1 —
Hústökk:
I, 754 m. Svíþjóð ...... 5 stig
1,737 _ Finnland ........ 4 -
1500 m. hlaup:
4:11,67 mín. Finnland .... 5 stig
4:16,05 - Svíþjóð ............ 4 -
4:20,33 — Danmörk .... 3 —
4:23,22 — Noregtxr ........... 2 —
4:41,17 - ísland ............. 1 -
1;705 — Noregur ............... 3 —
1 ,Q42 — Danmörk ............... 2 —
1,615 - ísland ................ 1 -
181